Fréttablaðið - 17.03.2016, Page 58

Fréttablaðið - 17.03.2016, Page 58
Lone Koldtoft heldur áhugavert erindi á dönsku í Norræna húsinu í dag. FréttabLaðið/SteFáN Hallgrímur Helgason verður ásamt fríðu föruneyti í tveimur hröfnum á baldursgötu í dag. Halldóra Geirharðsdóttir verður í Hallgrímskirkju í dag þar sem hún undirbýr sig fyrir Pétur og úlfinn. FréttabLaðið/VaLLi Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur 17. mars 2016 Tónlist Hvað? VIL dúettinn Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2 Í kvöld munu tónlistarmennirnir Maria Bay Bechmann og Julius Rothlaender, sem saman skipa dúettinn VIL, koma fram og flytja nýja tónlist sem mun á næstunni rata inn á fyrstu plötu dúettsins. Tónlist VIL er lágvær og seiðandi þar sem nostrað er við andrúmið og þögnina á milli. Allir vel- komnir. Hvað? Norðlenskar konur í tónlist Hvenær? 21.00 Hvar? Græni hatturinn, Akureyri Félagskon- ur KÍTÓN á Norður- landi standa fyrir tónleikum í kvöld þar sem þær Helga Kvamm, Kristjana Arn- grímsdóttir, Þórhildur Örvars- dóttir og Lára Sóley Jóhannsdóttir sjá um að halda uppi fjörinu. Aðgangs- eyrir 2.500 krónur. Hvað? Kvikmyndatónleikar Hvenær? 20.00 Hvar? Eldborgarsal Hörpu Kvikmyndatónleikar verða haldnir í kvöld þar sem frumfluttar verða nýjar hljómsveitarsvítur Golden Globe verðlaunahafans Jóhanns Jóhannssonar, úr The Theory of Everything. Að auki hefur Jóhann valið efnisskrá með sínum eftir- lætisverkum úr kvikmyndatón- listarheiminum. Stjórnandi er Adrian Prabava, sem hefur undan- farin ár stýrt Sinfóníunni. Miða- sala á harpa.is. Hvað? Æfingar á Pétri og úlfinum Hvenær? 13.00-16.30 Hvar? Hallgrímskirkja Það stendur mikið til í Hallgríms- kirkju um komandi helgi þar sem einn færasti organisti Norður- landanna, Mattias Wager, kemur sérstaklega hingað til lands til að halda tvenna tónleika á Klais- orgel Hallgrímskirkju. Mattias og Halldóra Geirharðsdóttir verða við æfingar á Pétri og úlfinum í Hallgrímskirkju í dag en hann er annars við æfingar meira og minna á opnunartíma kirkjunnar frá klukkan 9.00 til 17.00. Allir vel- komnir. Leiðsögn Hvað? Prestar og Frímínútur Hvenær? 17.30 Hvar? Gallerí Grótta, Eiðistorgi Hönnunarverkefnin Prestar og Frímínútur litu fyrst dagsins ljós þegar sýning á þeim var opnuð á HönnunarMars um síðustu helgi. Í dag bjóða hönnuðir verkefnanna, þau Sturla Már Jónsson og Þórunn Árnadóttir, upp á leiðsögn. Um tvö aðskilin hönnunarverkefni er að ræða, en sýningarnar standa til 1. apríl. Allir velkomnir. Hvað? Leiðsögn um Sköpun bernsk- unnar 2016 Hvenær? 12.15 Hvar? Listasafnið á Akureyri Boðið er upp á leiðsögn í Ketilhúsi um sýninguna Sköpun bernsk- unnar 2016. Guðrún Pálína Guð- mundsdóttir fræðslufulltrúi og sýningarstjóri tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna. Aðgangur er ókeypis. Listir Hvað? Opnun Whatever … Works. Hvenær? 17.00 Hvar? Tveir hrafnar, Baldursgötu Stefnumót nýrra verka níu sam- tímalistamanna fer fram í dag en þar munu þau Georg Óskar, REYKJAVÍK 5:50 BROTHERS GRIMSBY 8, 10 TRIPLE 9 8 ZOOTROPOLIS 2D 5:40 ÍSL.TAL FYRIR FRAMAN ANNAÐ FÓLK 5:50, 8, 10 DEADPOOL 10:25 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar -T.V., Bíóvefurinn KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA GODS OF EGYPT KL. 8 - 10:40 LONDON HAS FALLEN KL. 8 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 5:40 ZOOLANDER 2 KL. 5:40 ROOM KL. 10:10 GODS OF EGYPT KL. 5:20 - 8 - 10:40 GODS OF EGYPT VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 LONDON HAS FALLEN KL. 8 - 10:20 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 6 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 5:40 ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 8:20 ROOM KL. 5:30 - 8 - 10:40 ZOOLANDER 2 KL. 5:40 - 8 HOW TO BE SINGLE KL. 10:20 STAR WARS 2D KL. 10:40 GODS OF EGYPT KL. 5:20 - 8 - 10:40 LONDON HAS FALLEN KL. 5:40 - 8 - 10:20 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:30 ROOM KL. 8 - 10:30 ZOOLANDER 2 KL. 5:40 - 8 HOW TO BE SINGLE KL. 10:20 GODS OF EGYPT KL. 8 - 10:40 LONDON HAS FALLEN KL. 5:40 - 8 - 10:20 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 ROOM KL. 5:30 - 8 - 10:30 GODS OF EGYPT KL. 8 - 10:40 LONDON HAS FALLEN KL. 10:10 THE BROTHERS GRIMSBY KL. 8 EGILSHÖLL Sýnd með íslensku og ensku tali “A VERY STRONG ACTION THRILLER” TIFFANY SMITH - FANDANGO “DEFINATELY A NAIL BITER” GINA PICCALO - LOS ANGELES TIMES óskarsverðlaun Besta leikkona í aðalhlutverki - Brie Larson EIN ALLRA FLOTTASTA ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS GERARD BUTLER NIKOLAJ COSTER-WALDAU GEOFFREY RUSH NÚMERUÐ SÆTI Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is „ÍSLENSK LOVE ACTUALLY“ -A.S., FBL -HARMAGEDDON STANSLAUST FYNDIN!“ -T.V., BÍÓVEFURINN „BESTA SKEMMTUN Í MÖRG ÁR!“ FORSALA HAFIN BESTA MYNDIN MISSTU EKKI AF FYNDNUSTU MYND ÁRSINS „BESTA ÍSLENSKA BÍÓMYNDIN SÍÐAN MEÐ ALLT Á HREINU“ - GULLI HELGA HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 B-movie: lust & sound in West-Berlin 1979-1989ENG SUB 18:00 Anomalisa 18:00 Carol 17:30 Phoenix ENG SUB 20:00 The Witch / Nornin 20:00, 22:00 The Look of Silence 20:00 Spotlight 22:00 Hrútar ENG SUB 22:15 1 7 . m a r s 2 0 1 6 F I m m T U D a G U r58 m e n n I n G ∙ F r É T T a B L a ð I ð

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.