Fréttablaðið - 17.12.2016, Síða 12

Fréttablaðið - 17.12.2016, Síða 12
Efnahagsástandið í Venesúela virð- ist fara versnandi en nú ríkir seðla- skortur í landinu þar sem ákveðið hefur verið að taka verðmætasta seðilinn, 100 bólívara, úr umferð. The Economist greinir frá því að 11. desember hafi verið tilkynnt um þetta og að íbúar hefðu 72 tíma til að skipta seðlinum í banka. Þetta hefur skapað gríðarlega ringulreið en áætlað er að yfir helmingur af seðlum í umferð séu 100 bólívara seðlar. Óðaverðbólga hefur nú ríkt um skeið í Venesúela og mælist nú 500 prósent samkvæmt frétt BBC um málið. Nú eru 100 bólívarar ein- ungis jafnvirði tveggja bandarískra senta á svarta markaðnum. Nýir seðlar eiga að vera komnir í umferð í janúar en í vikunni mynduðust gríðarlegar raðir í bönkum landsins þar sem fólk var að reyna að skipta seðlunum sínum. Sérfræðingar telja að það að taka seðilinn úr umferð muni hafa lítil jákvæð áhrif á efnahagslegan og stjórnmálalegan vanda landsins. Gríðarleg fátækt ríkir nú hjá íbúum sem áður fyrr höfðu það gott, meðallaun eru nú jafnvirði 50 dollara á svarta markaðnum sam- tímis því að verð á mat og öðrum nauðsynjum hefur rokið upp. Ein móðir segir í samtali við Reuters að hún hafi þurft að láta nágranna um að ala upp dóttur sína þar sem það væri betra en að barnið færi út í vændi, fíkniefni eða myndi ein- faldlega láta lífið vegna næringar- skorts. Engar tölur liggja fyrir um hve margir foreldrar hafa þurft að gefa börnin sín vegna ástandsins en ljóst er að þetta er veruleiki hjá ein- hverjum fjölskyldum. Gengi bólívars hefur lækkað um 60 prósent á síðustu tveimur mán- uðum. Í stað 100 bólívara seðla eiga íbúar að fá seðla með hærri upp- hæð eða sem nemur 10 þúsund og 20 þúsund bólívörum, en frá og með gærdeginum voru þeir ekki komnir í umferð. Ljóst er að mikil ringulreið mun ríkja þar til tekist hefur að útdeila nýjum seðlum til íbúa landsins. saeunn@frettabladid.is Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. Íbúar Venesúla hafa beðið í marga klukkutíma í röðum til að skipta seðlum sínum síðustu daga. Fréttablaðið/EPa 500% verðbólga ríkir nú í Venesúela í Suður-Ameríku. 100 bólívara seðillinn hefur verið tekinn úr umferð. mArkAðurinn LA PALMA Netverð á mann frá kr. 120.785 m.v. 2 fullorða og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 159.995 m.v. 2 í herbergi. Hotel La Palma Princess Bir t m eð fy rir va ra um pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r étt til le iðr étt ing a á sl íku . A th. að ve rð ge tur br ey st án fy rir va ra . Kanaríeyjan Frá kr. 120.785 m/allt innifalið 22. des. í 10 nætur Um jólin 20.000 kr. afsláttur á mann v/forfalla „Þessi saga snerti mig djúpt.“ Ágúst Borgþór Sverrisson / DV s o n n e t t a n Advania er með allan pakkann advania.is/jol Far- og spjaldtölva Dell Inspiron 13 " - 17 " verð frá: 114.990 kr.Net tur og kramikill hátalari Creative Muvo Bluetooth verð: 10.990 kr. NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN ...á þínum vegum! 568 5000 1 7 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r12 f r é t t i r ∙ f r é t t A b L A ð i ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.