Fréttablaðið - 23.02.2016, Qupperneq 38
ferming Kynningarblað
23. febrúar 201622
Faxafen 8 • Sími 567 9585 • www.storkaup.is • storkaup@storkaup.is
Butterfly rækjur
60stk í pakka -1kg
2.999kr/pk
Mini Springrolls
60stk í pakka -900 gr
699kr/pk
Kjúklingaspjót, Satay
50stk í pakka -1,5kg
5.799kr/pk
Vatnsdeigsbollur, fylltar
80stk í pakka -1kg
1.099kr/pk
Piccolinis smápizzur
3 teg
40stk í pakka
1.999kr/pk
Mini Brownies
96stk í pakka
1.999kr/pk
Allt fyrir veisluna
Stórkaup býður upp á fjölbreytt úrval af tilbúnum
réttum á veisluborðið. Einfalt að bera fram!
Guðríði Margréti Jóhannsdóttur
bakaranema finnst fátt skemmti
legra en að vakna um helgar þegar
hún er í fríi og hefur tíma til þess
að baka köku, og ekki kvartar fjöl
skyldan þegar það er nýbakað á
borðum. „Svo er líka mikill kost
ur að kærastinn minn er lærður
bakari svo hann hjálpar mér oft
við að baka, það er líka gaman að
geta bakað saman,“ segir Gurrý
eins og hún er kölluð og brosir.
Hún hefur haft áhuga á alls
kyns matargerð síðan hún man
eftir sér og talar pabbi henn
ar oft um að þegar hún var
yngri vildi hún ekki horfa á
barnatímann heldur bara
BBC food. „Þegar ég fór
svo að geta bakað sjálf
fannst mér langskemmti
legast að baka og varð
það að stóru áhugamáli
hjá mér.“
Gurrý gefur hér uppskrift
að dásamlegri súkkulaðiköku
sem hún myndi sjálf bjóða upp á
ef hún væri að halda fermingar
veislu. Þessi uppskrift er sú sem
Gurrý hefur notað hvað mest,
þróað og gert að sinni eigin. „Ef
ég væri að halda fermingarveislu
myndi ég bjóða upp á mexíkóska
súpu með kjúklingi og tortilla
kökur með rjómaosti, papriku og
púrrulauk inni í og svo væri auð
vitað salsasósa til að dýfa í. Ég
myndi hafa fermingar
kökuna sykurmassa
köku með súkk
ulaðikökunni
minni inni í
og skreyta
hana fallega
þar sem mér
finnst ferm
ingarkakan
sjálf mikil
vægust. Auk
þess nokkrar
tertur með, til
dæmis jarðar
berja
frómas
tertu eða
Pipprjómatertu.
Svo finnst mér allt
af fallegt að hafa
makkarónur því þær
eru svo fallegar sem
skraut.“
liljabjork@365.is
Súkkulaðikaka
200 g sykur
200 g púðursykur
180 g smjör
3 egg
300 g hveiti
1 ½ tsk. matarsódi
1 ½ tsk. lyftiduft
4 g kakó
270 ml mjólk (svolítið
eftir tilfinningu líka)
l Ef vill má bæta
við kúlusúkki,
skera það niður
í smærri bita
og setja í kök-
una.
krem
500 g
flórsykur
50 g kakó
1 egg
90 g brætt
smjör
2 tsk.
vanilludropar
1 espresso-bolli (ef vill)
Ef kremið er of þykkt má
þynna smátt og smátt með
mjólk (um það bil 4 msk.)
l Hrærið saman sykri, púðursykri
og smjöri þar til ljóst og létt, eggj-
unum svo bætt út í. Öll þurrefni
sett út í skálina og hrært saman
og mjólkinni bætt rólega við. Ef
notað er kúlusúkk er best að
hræra það saman við deigið
með sleikju.
l Allt sett saman í skál
nema kaffið. Hrært
smá saman og kaffinu
svo bætt við. Gott er að
smakka á milli og bæta
kaffinu við eftir smekk.
Dásamleg súkkulaðikaka
Bakaraneminn guðríður margrét Jóhannsdóttir gefur hér uppskrift að
súkkulaðiköku sem er einföld en afskaplega ljúffeng og því tilvalin í
fermingarveisluna. Uppskriftina hefur hún þróað og gert að sinni eigin.
gurrý gefur hér uppskrift að dásamlegri súkkulaðiköku sem hún myndi sjálf bjóða
upp á ef hún væri að halda fermingarveislu. mYnD/AnTOn BrinK
1 kg litlar soðnar hvítar
kartöflur
1 poki Oumph! kebab-bitar
Sneið af cantaloupe melónu
2 lítil avókadó, afhýdd og
steinhreinsuð
2 hvítlauksrif
1-2 msk. ferskur sítrónusafi
½–1 tsk. eplaedik (má sleppa)
½–1 dl kjúklingabaunasoð,
t.d. af niðursoðnum baunum
(má nota góða olíu í staðinn
en þá minna magn)
Flögusalt og nýmalaður
svartur pipar
Þurrkuð steinselja og
þurrkaðar chiliflögur (má
sleppa)
l Kremjið soðnar kartöflurnar
niður í ca. 1/2 cm þykkt og raðið á
bökunarpappír. Penslið kjúklinga-
baunasoði eða olíu á hverja kart-
öflu og stráið salti og pipar yfir allt.
Bakið við 180 gráður þar til kartöfl-
urnar eru fallega brúnar að ofan.
Snúið þeim við og endurtakið. Strá-
ið þurrkaðri steinselju yfir í lokin
og látið kólna. Steikið Oumph! í 4-5
mínútur, þar til það fær á sig fallega
steikingar áferð. Maukið saman
avókadó og hvítlauk, smakkið til
með sítrónusafa og örlitlu epla-
ediki ásamt salti og pipar. Mylj-
ið chiliflögur út í eftir smekk. Sker-
ið melónuna smátt og setjið bit-
ana saman: Kartafla neðst, svo
sósa og melóna, loks Oumph! biti
og þurrkuð steinselja yfir. Það gæti
þurft að setja tvo Oumph! bita
á sumar kartöflur eða skera þá í
tvennt, allt eftir stærð kartafln-
anna.
www.hugmyndiradhollustu.is.
Kartöflumunnbitar
með kebab og grænni
hvítlaukssósu
Ljúffengur vegan réttur sem er skemmtileg tilbreyting á hlaðborðið.