Morgunblaðið - 12.09.2019, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 12.09.2019, Blaðsíða 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2019 Á föstudag SV 8-15 m/s, hvassast S-til. Dregur úr vindi með kvöldinu. Skúrir, en bjart með köflum SA-lands. Hiti 6 til 12 stig, hlýjast á SA-landi. Á laugardag Gengur í suðaustan 13-20 m/s en hægari SV-lands með morgninum. RÚV 13.00 Útsvar 2017-2018 14.15 Rómantísku meistar- arnir: Tónlistarbylting 19. aldar 15.15 Popppunktur 2012 16.20 Landinn 2010-2011 16.50 Í garðinum með Gurrý 17.20 Basl er búskapur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Netgullið 18.25 Anna og vélmennin 18.47 Hjá dýralækninum 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Vaknaðu! 21.10 Vammlaus 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Spilaborg 23.20 Poldark 00.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Younger 14.15 Will and Grace 14.40 Our Cartoon President 15.10 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Single Parents 20.10 The Orville 21.00 The Passage 21.50 In the Dark (2019) 22.35 The Code (2019) 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 The First 02.25 The Handmaid’s Tale Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 The Secret Life of 4 Year Olds 10.35 Great News 10.55 Dýraspítalinn 11.35 Ísskápastríð 12.10 Heimsókn 12.35 Nágrannar 13.00 How to Make an Am- erican Quilt 14.55 Every Day 16.30 Seinfeld 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Næturvaktin 19.55 Fresh Off the Boat 20.20 Masterchef USA 21.05 Mr. Mercedes 22.05 Alex 22.50 Warrior 23.40 Real Time With Bill Maher 00.40 Deep Water 01.30 Beforeigners 02.15 Born to Kill 03.05 Born to Kill 03.55 Cardinal 04.40 Cardinal 05.25 Friends 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Herrahornið endurt. allan sólarhr. 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 David Cho 20.00 Að austan (e) 20.30 Landsbyggðir endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljóðabókin syngur II. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar – Upphafstónleikar. 20.15 Umfjöllun í hléi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.00 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 12. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:42 20:07 ÍSAFJÖRÐUR 6:43 20:16 SIGLUFJÖRÐUR 6:26 19:59 DJÚPIVOGUR 6:11 19:38 Veðrið kl. 12 í dag SPÁ KL. 12.00 Í DAG Norðan 3-8 m/s og rigning N- og A-lands, annars vestan 8-13 og skúrir en lægir í kvöld. Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10 á morgun. Skúrir S- og V-til, annars úrkomulítið. Kappsmál, nýr skemmtiþáttur um ís- lenska tungu í umsjón þeirra Bjargar Magn- úsdóttur og Braga Valdimars Skúlasonar, lofar góðu en sá fyrsti var sýndur á föstudag- inn var og því þáttur númer tvö á dagskrá á morgun. Þjóðþekktir einstaklingar glíma í pörum í alls konar leikjum og þrautum sem tengjast móðurmálinu og líkt og margir góðir skemmtiþættir býður þessi upp á þátttöku áhorfenda heima í stofu. Gaman var að sjá hversu spennustigið var mishátt hjá kepp- endum fyrsta þáttar, leikarinn Arnmundur Ernst Backman var spenntur og var það hið besta skemmtiefni að fylgjast með alvöruþrungnu augnaráði hans og brúnaþyngd. Makker hans, Svanhildur Hólm, virtist öllu rólegri og tókst þeim að sigra tvíeykið Berg Ebba Benediktsson og Rak- el Garðarsdóttur. Rakel er greinilega keppnis- manneskja og reyndi að slá ryki í augu dómarans Braga og næla sér í stig. Hélt hún því blákalt fram að orð sem hún fann upp á staðnum væru til í tungumálinu. Tja, hvers vegna ekki? Nokkur orð bættust í samheitaorðabókina í þættinum, m.a. eiturlengja sem er annað orð yfir snák og ljúf- kubbur, annað orð yfir sykurmola. Það var svo stafsetningin sem varð öðru liðinu á endanum að falli, sá landsins forni fjandi. Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Af eiturlengjum og ljúfkubbum Brúnaþungur Kappsmál er ekkert gamanmál. Arnmundur í þættinum. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sumar- síðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Stóra stundin nálgast hjá Tobbu Marinós og Kalla Sig. en um helgina gifta þau sig á Ítalíu. Ísland vaknar tók púlsinn á Tobbu sem virtist vera við það að bugast. „Ég var heilsteypt manneskja fyrir nokkrum vikum en svo klikkaðist ég. Umturnaðist í „Bridezillu“ en það gerist þegar vel upp aldar og góðar stúlkur ákveða að gifta sig. Allt í einu byrjaði ég á djúskúr til að missa fimm kíló á fimm mín- útum og pissaði í sífellu. Svo pant- aði ég blóm en sló það vitlaust inn með autocorrect og það reyndust vera „pink butt flowers“ sem ég veit nú ekki hvort þeir eiga til,“ sagði Tobba. Nánar á k100.is. Brúðkaups- bugun á Ítalíu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 18 heiðskírt Algarve 23 heiðskírt Akureyri 9 rigning Dublin 16 skýjað Barcelona 24 léttskýjað Egilsstaðir 9 léttskýjað Vatnsskarðshólar 9 skýjað Glasgow 14 skúrir Mallorca 24 léttskýjað London 20 skúrir Róm 27 heiðskírt Nuuk 5 skúrir París 23 heiðskírt Aþena 26 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 16 rigning Winnipeg 12 skýjað Ósló 12 rigning Hamborg 16 rigning Montreal 22 skýjað Kaupmannahöfn 16 rigning Berlín 20 heiðskírt New York 26 léttskýjað Stokkhólmur 16 léttskýjað Vín 22 rigning Chicago 27 léttskýjað Helsinki 15 skúrir Moskva 22 heiðskírt  Þriðja þáttaröð þessara mögnuðu spennuþátta úr smiðju Davids E. Kelley sem byggðir eru á metsölubókum Stephens King. Við höldum áfram að fylgjast með rannsóknarlögreglumanninum Bill Hodger sem var sestur í helgan stein en hóf störf aftur til að glíma við gamalt óleyst mál. Það mál hafði afleiðingar sem enn sér ekki fyrir endann á. Stöð 2 kl. 21.05 Mr. Mercedes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.