Morgunblaðið - 26.10.2019, Blaðsíða 39
Viltu taka þátt í mótun
vinnuumhverfis framtíðarinnar?
Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR)
er leiðandi afl á sviði opinberra
framkvæmda og húsnæðisöflunar.
Markmið okkar er auka
skilvirkni, hagkvæmni, gæði og
samfélagslegan ávinning við
framkvæmdir og húsnæðisöflun á
vegum ríkisins. FSR er í fararbroddi
við að innleiða vistvænar
vinnuaðferðir og upplýsingalíkön
mannvirkja (BIM) í byggingariðnaði
á Íslandi. FSR vinnur samkvæmt
vottuðu gæðastjórnunarkerfi
ISO 9001 og er stöðugt unnið
að því að auka gæði í starfsemi
stofnunarinnar.
Meðal verkefna sem FSR vinnur
að um þessar mundir eru
undirbúningur uppbyggingar
hjúkrunarheimila víða um land, Hús
íslenskunnnar, ný skrifstofubygging
Alþingis, gestastofur í þjóðgörðum,
viðbygging við stjórnarráðshúsið,
þróun stjórnarráðsreits og
ofanflóðaverkefni víða um land, auk
fjölbreyttra húsnæðisöflunarverkefna
þar sem unnið er markvisst að
innleiðingu nýjunga í skipulagi
vinnuumhverfis.
Lögð er áhersla á að starfsfólk
sýni frumkvæði, fagmennsku og
þjónustulund, njóti sín í starfi og hafi
möguleika á að auka þekkingu sína
og reynslu með markvissum hætti.
Laun eru samkvæmt gildandi
kjarasamningi fjármála- og
efnahagsráðherra og viðkomandi
stéttarfélags.
Umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að
umsóknarfrestur rennur út.
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja ítarleg
starfsferilskrá og kynningarbréf. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni.
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
!
"#$
#
"#$
"#$
"#$
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
" !%
% %
&
& ' ( ! % &
&
&'
)
)
%
* '%'
+
$
& ,
$
" !* !*
& &
- !
!
.
+
!
/
* & %*
!
Verkefnastjóri vinnuumhverfis
Verkefnastjóri - arkitekt
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
0
& "& &
"#$
!
. *
! (
&
. &
$
!
"#$
)
' 1
&
,
& & %!
231 % !
! &
" !*
&
&
- !
!
.
+
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391