Morgunblaðið - 26.10.2019, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 26.10.2019, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 2019 Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is ítölsk hönnun – ítölsk framleiðsla STAN Model 3035 rafmagn L 206 cm Áklæði ct. 78 Verð 599.000,- L 206 cm Leður ct. 15 Verð 729.000, Á sunnudag Norðvestlæg átt, 3-10 m/s og léttskýjað, en þykknar upp vestantil þegar líður á daginn. Frost 0 til 6 stig, en víða frostlaust við ströndina. Á mánudag Hægt vaxandi vestanátt, 5-13 m/s síðdegis. Allvíða bjart og kalt í veðri, en skýjað við vesturströndina og hiti 0 til 4 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Molang 07.19 Refurinn Pablo 07.24 Húrra fyrir Kela 07.48 Rán og Sævar 07.59 Hæ Sámur 08.06 Nellý og Nóra 08.13 Hrúturinn Hreinn 08.20 Djúpið 08.41 Bangsímon og vinir 09.03 Millý spyr 09.10 Friðþjófur forvitni 09.33 Konráð og Baldur 09.46 Hvolpasveitin 10.10 Ævar vísindamaður 10.40 Kappsmál 11.30 Vikan með Gísla Marteini 12.10 Heilabrot 12.40 Hlauparabærinn 14.15 Kiljan 15.00 Tobias og sætabrauðið – Tyrkland 15.30 Með sálina að veði – París 16.30 Venjulegt brjálæði – Með lífið að veði 17.10 Rétt viðbrögð í skyndihjálp 17.20 Austfjarðatröllið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Guffagrín 18.23 Líló og Stitch 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sporið 20.20 Dansást: Footloose 20.25 Footloose 22.10 LA LA Land 00.15 Poirot Sjónvarp Símans 12.23 The King of Queens 12.46 How I Met Your Mother 13.06 The Voice US 14.44 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Superior Donuts 18.45 Glee 19.30 The Voice US 20.15 Margin Call 22.00 Clear and Present Danger 00.25 22 Jump Street Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Strumparnir 07.25 Blíða og Blær 07.50 Skoppa og Skrítla 08.05 Tappi mús 08.10 Mía og ég 08.35 Stóri og Litli 08.45 Heiða 09.10 Latibær 09.35 Mæja býfluga 09.45 Lína langsokkur 10.10 Nilli Hólmgeirsson 10.20 Zigby 10.30 Ninja-skjaldbökurnar 10.55 Friends 11.20 Ellen’s Game of Games 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 X-Factor Celebrity 14.55 Um land allt 15.35 Gulli byggir 16.10 Föstudagskvöld með Gumma Ben 17.00 Leitin að upprunanum 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Gamba 21.30 Widows 23.40 Love, Simon 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Fjallaskálar Íslands (e) 21.00 Suður með sjó (e) 21.30 Bókahornið (e) endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 20.00 Fiskidagstónleikarnir 2019 20.30 Fiskidagstónleikarnir 2019 21.00 Fiskidagstónleikarnir 2019 21.30 Fiskidagstónleikarnir 2019 22.00 Nágrannar á Norð- urslóðum (e) 22.30 Eitt og annað (e) 23.00 Ég um mig (e) 23.30 Taktíkin 24.00 Að norðan 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Öreigaskáldsögur. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Loftslagsþerapían. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Suss!. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 26. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:52 17:33 ÍSAFJÖRÐUR 9:07 17:27 SIGLUFJÖRÐUR 8:50 17:10 DJÚPIVOGUR 8:24 16:59 Veðrið kl. 12 í dag Hæg norðlæg eða breytileg átt, en 8-13 við SA-ströndina framan af. Víða léttskýjað, en dálítil él NA-lands fram eftir degi. Frost 0 til 9 stig, kaldast inn til landsins. Undanfarin sunnu- dagskvöld hefur heim- ildarþáttaröðin Svona fólk verið á dagskrá RÚV en þar er fjallað um réttindabaráttu samkynhneigðra í fjóra áratugi. Hrafn- hildur Gunnarsdóttir er höfundur þáttanna og á mikið hrós skilið fyrir vönduð vinnu- brögð, góða og áhrifa- mikla nálgun á við- fangsefnið og hreint frábær viðtöl sem hún hefur tekið á undanförnum áratugum, mörg þeirra við fólk sem er fallið frá fyrir nokkru síð- an. Þarna er rakin baráttusaga samkynhneigðra frá „þöglu árunum“ fyrir 1980 þegar Hörður Torfason steig fyrstur fram í sviðsljósið, sagt frá því hvernig Samtökin 78 voru stofnuð og hvaða þýðingu þau höfðu fyrir réttindabaráttuna, hvernig hommar og lesbíur komu smám saman úr felum, hvernig alnæmið hafði gríðarleg áhrif á samfélagið og hjó stór skörð í hópinn, hvernig baráttan skilaði sér að lokum í breyttum við- horfum og almennum mannréttindum, og þannig mætti áfram telja. Fimmti og síðasti þátturinn verður sýndur annað kvöld og ég skora á þá sem hafa ekki fylgst með að kynna sér þá í þáttasafninu eða á vef RÚV. Þessi þáttaröð hlýtur að eiga eftir að vinna til verðlauna, annað er útilokað. Ljósvakinn Víðir Sigurðsson Svona fólk á verðlaun skilið Vel gert Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Morgunblaðið/Árni Sæberg 10 til 14 100% helgi á K100 Stef- án Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Breska ríkisútvarpið stóð fyrir kosningu um bestu ábreiður allra tíma árið 2014. Niðurstöðurnar voru ansi merkilegar og þótti ábreiða hljómsveitarinnar Pet Shop Boys af laginu „Always On My Mind“ vera sú allra besta. Lag- ið, sem samið var af John Chri- stopher, Mark James og Wayne Carson, sló upphaflega í gegn með Brendu Lee og Elvis Presley árið 1972. Í öðru sæti ábreiða Johnny Cash af Nine Inch Nails slag- aranum „Hurt“. The Stranglers sátu svo í því þriðja með ábreiðu af „Walk on by“ sem Dionne Warwick söng inn árið 1964. Bestu ábreiðurnar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 léttskýjað Lúxemborg 13 alskýjað Algarve 20 alskýjað Stykkishólmur 0 skýjað Brussel 15 skýjað Madríd 19 heiðskírt Akureyri -1 snjókoma Dublin 5 rigning Barcelona 19 heiðskírt Egilsstaðir 0 snjóél Glasgow 6 skýjað Mallorca 20 heiðskírt Keflavíkurflugv. 0 skýjað London 15 rigning Róm 23 léttskýjað Nuuk 6 skýjað París 16 alskýjað Aþena 21 heiðskírt Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 14 rigning Winnipeg 5 skýjað Ósló 7 skúrir Hamborg 13 léttskýjað Montreal 8 alskýjað Kaupmannahöfn 11 alskýjað Berlín 14 léttskýjað New York 15 heiðskírt Stokkhólmur 11 skýjað Vín 16 alskýjað Chicago 7 alskýjað Helsinki 11 rigning Moskva 8 skýjað Orlando 28 skúrir  Spennumynd frá 2018 með frábærum leikurum. Þrjár konur sem eiga það sameig- inlegt að hafa orðið ekkjur þegar eiginmenn þeirra voru drepnir við ránstilraun sjá sína sæng uppreidda þegar glæpaforinginn Jamal Manning krefur þær um millj- ónir dollara sem hann segir að eiginmenn þeirra hafi skuldað sér. En í stað þess að leggja árar í bát og verða við kröfum Jamals ákveða konurnar að snúa vörn í sókn með aðstoð fjórðu konunnar sem einnig skuldar Jamal fúlgur fjár. Stöð 2 kl. 21.30 Widows
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.