Fréttablaðið - 15.02.2020, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 15.02.2020, Blaðsíða 39
Hlutfall: Hlutastarf Tegund: Sérfræðingur Landvernd leitar að samskiptastjóra. Um er að ræða 75% starf í fjölskylduvænu umhverfi. Umsóknarfrestur til 29. febrúar 2020. Sjá nánar á Job Ertu frábær miðlari? GRUNN- OG TÓNLISTARSKÓLA- FULLTRÚI Í GARÐABÆ Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is gardabaer.is Garðabær auglýsir laust til umsóknar starf grunn- og tónlistarskólafulltrúa. Starf grunn- og tónlistarskólafulltrúi hefur þann megin tilgang að efla faglegt starf í grunnskólum og Tónlistarskóla Garðabæjar. Grunn- og tónlistarskólafulltrúi framfylgir stefnu Garðabæjar í fræðslumálum sem sérstaklega snúa að grunn- og tónlistarskólum og hefur yfirumsjón með innra starfi þeirra. Hann ber ábyrgð á faglegri stjórnun, rekstri og samskiptum við skólastjóra grunn- og tónlistarskóla sveitarfélagsins. Vinnur að verkefnum með starfsfólki skólanna og fjölbreyttum aðilum í fræðslumálum, veitir skólunum stuðning og ráðgjöf og stuðlar að samstarfi þeirra. Grunn- og tónlistarskólafulltrúi vinnur ásamt grunnskólanefnd og stjórn Tónlistarskóla Garðabæjar að framtíðarsýn varðandi grunn- og tónlistarskóla í sveitarfélaginu í samstarfi við yfirstjórnendur og skólastjóra. Helstu verkefni: • Tillögugerð og þátttaka í mótun og eftirfylgni skólastefnu sveitarfélagsins og öðrum stefnum sem snerta fræðslumál • Yfirumsjón með rekstri grunn- og tónlistarskóla sveitarfélagsins • Yfirumsjón og eftirlit með fjárhags- og starfsáætlunum í fræðslumálum grunn- og tónlistarskóla sveitarfélagsins og sjá um kostnaðareftirlit • Umsjón með samskiptum við þá aðila sem koma að fræðslumálum og aðstoðar við ýmis verkefni, umsóknir og markaðsmál • Ýta undir og aðstoða við verkefni sem ganga út á samvinnu aðila sem sinna fræðslumálum og tómstunda- og forvarnarstarfi • Yfirsýn yfir sérkennslu og sérfræðiþjónustu grunnskóla • Veitir ráðgjöf til skóla varðandi einstök mál og kemur að einstaklingsmálum með beinum hætti þegar það á við • Eftirlit með að grunn- og tónlistarskólastarf sé í samræmi við lög og reglugerðir og aðalnámskrá grunnskóla og tónlistarskóla Menntunar- og hæfniskröfur: • Framhaldsmenntun á háskólastigi á sviði uppeldis- og kennslufræði og/eða menntastjórnunar eða önnur sambærileg menntunar • Þekking og reynsla af skólastarfi • Þekking og reynsla af rekstri og áætlanagerð • Sjálfstæði og frumkvæði í að leysa verkefni og hrinda hugmyndum í framkvæmd • Leiðtoga- og stjórnunarhæfni, þ.m.t. jákvæðni, færni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig skipulega í töluðu og rituðu máli • Góð tölvukunnátta • Góð enskukunnátta • Geta til að vinna undir álagi • Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu er æskileg • Reynsla af verkefnastjórnun æskileg • Góð kunnátta í einu norðurlandamáli er æskileg Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá um störf umsækjanda, menntun, rekstrar- og stjórnunarreynslu og innsýn í verkefni sem viðkomandi hefur unnið og geta varpað ljósi á færni umsækjanda til að sinna starfi grunn- og tónlistarskólafulltrúa. Jafnframt er óskað eftir greinar- gerð að hámarki tvær blaðsíður þar sem umsækjandi lýsir framtíðarsýn sinni fyrir fræðslumál í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til og með 2. mars 2020. Nánari upplýsingar um starfið veitir Eiríkur Björn Bjögvinsson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, s. 525 8500, netfang eirikurbjorn@gardabaer.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélags. Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is Hvítt letur Verkefnisstjóri eftirlits byggingaráforma Skipulagssvið Akureyrarbæjar auglýsir starf verkefnisstjóra eftirlits byggingaráforma laust til umsóknar. Um er að ræða 100% dagvinnustarf og er æskilegt að umsækjandi getið hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni skipulagssviðs eru skipulagsmál, byggingareftirlit, lóða- og fasteignamál. Helstu verkefni eru: • Yfirferð aðaluppdrátta og annarra hönnunargagna sem fylgja umsóknum um byggingarleyfi • Samskipti við hönnuði, verktaka og íbúa um byggingarmál • Annast úrvinnslu umsagna um rekstrarleyfi • Yfirferð eignaskiptayfirlýsinga • Ýmiss önnur verkefni á skipulagssviði sem snúa að umsýslu byggingarmála Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Byggingarfræðingur, -tæknifræðingur, -verkfræðingur eða önnur sambærilega háskólamenntun (B.s., B.a., B.ed.) sem nýtist í starfi. • Góð þekking á mannvirkjalögum og byggingarreglugerð • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Góð samskipta- og samstarfshæfni • Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til að vinna sjálfstætt • Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars 2020 Skálholtsstaður óskar eftir samstarfsaðila um rekstur á veitinga- og gistiþjónustu í Skálholti. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af sambærilegum rekstri og fagþekkingu sem nýtist í starfið. Hugmyndir um áherslur í rekstri ásamt upplýsingum um viðkomandi þurfa að berast í tölvupósti fyrir 24. febrúar 2020 til Hólmfríðar Ingólfsdóttur, framkvæmdastjóra í Skálholti, sem einnig veitir frekari upplýsingar. Netfang framkvæmdastjóra er holmfridur@skalholt.is og sími 486-8870. 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.