Fréttablaðið - 15.02.2020, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 15.02.2020, Blaðsíða 41
Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra hjá Stálorku. Starfið felur í sér ábyrgð á daglegum rekstri félags- ins, stýringu verkefna, tilboðsgerð og samskiptum við viðskiptavini og öflun nýrra viðskiptatækifæra. Stálorka framkvæmdastjóri Hæfniskröfur -Reynsla úr málmiðnaði -Öguð vinnubrögð og skipulagshæfileikar -Lipurð í mannlegum samskiptum -Frumkvæði og árangursmiðað hugarfar Í boði er spennandi starf með mikla möguleika til framtíðar. Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar 2020 og skulu frekari fyrir- spurnir og umsóknir sendar á framkvaemdastjori@stalorka.is Fullum trúnaði heitið. Um Stálorku Stálorka er rótgróið fyrirtæki í málmiðnaði og var stofnað árið 1985. Hjá Stálorku er unnið við fjölbreytt verkefni og sérsmíði bæði úr stáli og áli en í gegnum tíðina hefur verið sérstök áherslu á að þjónusta fyrirtæki í sjávar útvegi. Stálorka er um þessar mundir að flytja í nýtt húsnæði við Óseyrarbraut 29a í Hafnarfirði. Garðyrkjufræðingur Tæknideild Snæfellsbæjar óskar eftir að ráða starfsmann í tímabundið starf við garðyrkju frá apríl nk. út september eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100% á starfstímanum. Viðkomandi sér m.a. um að sinna öllum gróðri á opnum svæðum og lóðum stofnana sveitarfélagsins. Helstu verkefni og ábyrgð: • Að skipuleggja verkefni í garðumhirðu og hreinsun opinna svæða • Verkstjórn smærri garðyrkjuhópa vinnuskólans • Aðstoð við þjálfun og fræðslu flokkstjóra er snýr að garðyrkju • Klippingar, grisjun og útplöntun á tjrám, runnum og sumarblómum • Öll umhirða á beðum, bekkjum og blómakerum sveitarfélagsins • Ásamt öðrum tilfallandi verkefnum er snýr að hreinsun og fegrun umhverfis sveitarfélagsins Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði skrúðgarðyrkju, garðyrkju, skógfræði eða tengdum greinum er æskileg • Reynsla af garðyrkjustörfum er skilyrði • Reynsla af verkstjórn er kostur • Frumkvæði, áræðni og röggsemi til verka • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Reglusemi og stundvísi • Almenn ökuréttindi Umsóknarfrestur er til og með 15. mars nk. Laun eru greidd skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu. Frekari upplýsingar veitir Davíð Viðarsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar, í síma 433-6900 eða á david@snb.is. Vinsamlega sendið umsóknir á netfangið david@snb.is. Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá og kynningabréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Snæfellsbær | Klettsbúð 4 | 433 6900 | snb.is Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki leitar að öflugum einstaklingum í eftirfarandi störf: Starf viðhaldsmanns. Um er að ræða almennt viðhald og umsjón og eftirlit með tækjum og mannvirkjum afurðastöðvarinnar. Starfið getur hentað rafvirkja eða vélstjóra eða einstakling með sambærilega menntun og eða reynslu. Starf aðstoðarframleiðslustjóra. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu af starfs- mannastjórnun og reynslu og menntun úr matvælaiðnaði. Allar nánari upplýsingar og umsóknir óskast sendar á netfangið edda.thordardottir@ks.is BODYGUARD Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Bodyguard lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2020. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking individual for the position of Bodyguard. The closing date for this postion is February 17, 2020. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page:https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) Yfirlæknir Göngudeild sóttvarna Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf yfirlæknis á Göngudeild sóttvarna. Um er að ræða ábyrgðarmikið og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði, skipulagshæfni og samskiptahæfileika. Ráðið verður í starfið frá og með 1. apríl nk. eða eftir frekara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 27. febrúar nk. Frekari upplýsingar veita: Kai Blöndal - yfirlæknir á Göngudeild sóttvarna kai.blondal@heilsugaeslan.is - s. 513-5030 Sigríður D. Magnúsdóttir - framkvæmdastjóri lækninga sigridur.d.magnusdottir@heilsugaeslan.is - s. 513-5000 Sjá nánar á www.heilsugaeslan.is undir laus störf og www.starfatorg.is Verkefni og ábyrgð: Yfirlæknir er heilbrigðisstéttum til ráðgjafar á landsvísu varðandi greiningu og meðferð berklaveiki. Hann vinnur með starfsfólki heilsugæslustöðva og sjúkrahúsa við skipulagningu og framkvæmd nándarleitar, þegar smitandi berklatilfelli greinast og einnig við framkvæmd varnandi meðferðar hjá nýsmituðum. Jafnframt hefur hann það hlutverk að styðja sóttvarnastarf og gera faralds- fræðirannsóknir. Yfirlæknir ber ábyrgð á forskoðun innflytjenda í samræmi við Sóttvarnalög 19/1997 og reglugerðir. Yfirlæknir veitir ráðgjöf um ferðamannaheilsuvernd og bólusetningar. Yfirlæknir Göngudeildar sóttvarna sér um skipulag, verkstjórn og samhæfingu verkefna innan deil- dar í samræmi við stefnu og markmið Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hann tekur þátt í gerð, innleiðingu og notkun klínískra leiðbeininga og er þátttakandi í vísinda- þróunar og gæðastarfi. Hann er yfirmaður Göngudeildar sóttvarna og sinnir klínísku starfi samhliða. Hæfnikröfur: • Íslenskt sérfræðileyfi, sem nýtist í starfi • Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Áreiðanleiki, jákvæðni og sveigjanleiki • Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri í starfi • Gott vald á íslensku og ensku • Góð almenn tölvukunnátta 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.