Morgunblaðið - 07.11.2019, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 07.11.2019, Qupperneq 60
Ferskleiki í glasi Það að eiga góðan farða getur aldeilis bætt útlit okkar svo um munar. Ef þú vilt farða sem gefur ljóma, þétt- ari og stinnari húð og dregur úr einkennum öldrunar þá er Prodigy CellGlow frá Helena Rubinstein eitt- hvað fyrir þig. Farðinn þekur vel en er samt ekki þannig að hann virki eins og gríma heldur gefur hann náttúrulegt útlit. Farðinn inniheldur edelweiss-þykkni, glycolic-sýru, C-vítamín og peptíð sem saman gefa einstaka alhliða virkni, næringu og náttúrulegan ljóma. Svo er auðvelt að bera hann á sig en það þarf ekki sérstök tæki eða tól til þess heldur er gott að nudda honum inn í húð- ina með fingrunum. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2019 Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Laser peeling Húðslípun Augnlyfting Meðferðir hjáHúðfegrun eru framkvæmdarmeð nýjustu og öflugustu tækni ámarkaðnum Bókaðu tíma dag! Tímapantanir í síma 533 1320 Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2 Marta María mm@mbl.is Abloh er einn af prímus mótorum tískuheimsins þessa dagana. Hann er eftirsóttur og sjarmerandi enda virðist allt verða að gulli í hönd- unum á honum. Hann er einnig stofnandi Off-White tískumerkisins sem notið hefur mikilla vinsælda. Abloh er bandarískur og fæddur 1980 en það var í raun ekki fyrr en 2009 sem hjólin fóru að snúast fyrir alvöru í lífi hans eða þegar hann fór að vinna með ítalska tískuhúsinu Fendi ásamt rapparanum West. Síðan þá hefur leiðin bara legið upp á við og hefur hann farið í sam- starf við fjölmörg fyrirtæki eins og IKEA. En það þýðir víst lítið að vera vin- sæll og eftirsóttur ef heilsan er ekki upp á sitt besta. Goslaust fólk flytur ekki fjöll eða brýtur niður múra. Í ágúst sagði Abloh í samtali við Vogue að hann hefði farið til læknis því hann var eitthvað svo þreyttur og búinn á því. Læknirinn sagði að það gengi ekki upp og skikkaði hann í veikindaleyfi og að hann yrði að taka það rólega allavega næstu þrjá mánuðina. Það er kannski ekkert skrýtið því það hefur mætt mikið á Abloh síð- ustu misseri því hann hefur bók- staflega verið á kafi í öllu. Það má heldur ekki gleyma því að mikilli velgengni fylgir álag og svo er ekki nóg að gera eitthvað eitt ógurlega vel, tískuheimur kallar stöðugt á eitthvað flottara, eftirsóttara og dýrara. Á meðan Abloh var að reyna að ná upp orkunni aftur fór hann heim til sín til Chicago og reyndi að vinna eitthvað örlítið heiman frá sér. Þessa þrjá mánuði afbókaði hann alla við- burði til þess að auka líkur á því að orkuflæðið færi upp. Nú er hann hinsvegar mættur aftur í vinnuna og er svona líka spriklandi ferskur! Tískuhönnuðurinn Virgil Abloh er kominn aftur til vinnu hjá Louis Vuitton í París eftir að hafa farið í nokkurra mánaða veikindaleyfi. Hann vann yfir sig og þurfti pásu frá lífinu. Spriklandi ferskur eftir veikindaleyfið Virgil Abloh
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.