Morgunblaðið - 21.11.2019, Side 48

Morgunblaðið - 21.11.2019, Side 48
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2019 Marta María mm@mbl.is Sara setti strípur í allt hárið á Svanhildi Karen daginn áður en litanæringin Alchemic Creative Conditioner var sett í hárið. „Ég notaði bleiku næringuna Coral Aalchemic og OI-nær- ingu saman og notaði jafna hluta af þeim. Næringuna bar ég í rakt hárið við vask og lét bíða um 15 mínútur. Þá blés ég hárið upp úr Liquid Spell og It’s a Volume Boosting Mousse sem ég blandaði saman. Í hárið fór líka Dede Hair Mist og Melu Hairs- hield. Ég krullaði hárið með HH Simonsen True Divinity- sléttujárninu, spreyjaði yfir krullurnar með Your Hair Assist- ant-hárspreyinu og Shimmering Mist úr More Inside-línunni,“ segir Sara. Hér er Sara að setja bláa litanæringu í Laufeyju eftir að hafa aflitað á henni hárið. Alveg nýr svipur með litanæringu Sara Anita Scime, hárgreiðslumeistari á Kompaníinu notaði litanæringuna Alchemic Creative Conditioner frá Davines til þess að fá alveg nýjan tón í hár Svanhildar Karenar Júlíusdóttur. Sara blandaði þessum tveimur litum saman til að fá fullkominn lit. Hárið á Svanhildi Karen Júlíusdóttur áður en litanær- ingin fór í það. Eins og sést kemur lita- næringin vel út í hárinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.