Fréttablaðið - 29.02.2020, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 29.02.2020, Blaðsíða 44
Pósturinn vill ráða öflugan skjalastjóra til að leiða breytingar á skjalamálum félagsins og stýra innleiðingu nýs kerfis. Viðkomandi sér um daglega umsýslu skjala, frágang skjalasafns og hefur eftirlit með skráningu í samræmi við gildandi lög og reglugerðir. Skjalastjóri ber ábyrgð á stafrænni þróun, verklagi og stefnumótun skjalamála, stýrir ýmsum verkefnum þvert á fyrirtækið og vinnur náið með ýmsum deildum innan fyrirtækisins. Viðkomandi sér um mótun skjalavistunaráætlunar og sinnir ráðgjöf og fræðslu til starfsfólks. Starf skjalastjóra tilheyrir verkefnastofu Póstsins og heyrir undir mannauðsstjóra. Menntunar- og hæfnikröfur: - Háskólamenntun með áherslu á skjalastjórn er skilyrði - Þekking, reynsla og áhugi á stafrænni þróun í skjalavistunarmálum er skilyrði - Mjög góð færni í samskiptum er lykilatriði - Alhliða þekking og reynsla á sviði upplýsingatækni er æskileg - Þekking á gæðastjórnun og staðli um upplýsingaöryggi æskileg - Þekking á persónuverndarlögum er kostur - Jákvætt viðhorf, góð þjónustulund og skipulagshæfileikar - Góðu íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 8. mars 2020. Sótt er um starfið á vef Póstsins. Umsókn skal fylgja ferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Indriðadóttir, mannauðsstjóri á netfangið sigriduri@postur.is. Öllum umsóknum verður svarað. Pósturinn er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingarlausnum. Dreifikerfi fyrirtækisins nær til allra landsmanna og er auk þess í samstarfi við öfluga aðila um allan heim. Höfuðstöðvar eru í Reykjavík en fyrirtækið starfrækir starfsstöðvar víðsvegar um landið. Hjá fyrirtækinu starfar lausnamiðað keppnisfólk sem tekur fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum hvað varðar öflugar og hraðar dreifingarlausnir sem standast kröfur viðskiptavinarins. Hjá okkur er lögð áhersla á að móta sjálfbæra leiðtogamenningu þar sem allir stjórnendur eru öflugir leiðtogar mannauðs, þar sem liðsheild, þjálfun og góður starfsandi er í forgrunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.