Fréttablaðið - 29.02.2020, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 29.02.2020, Blaðsíða 52
 Almenn garðyrkjustörf, flokkstjórar og vélamenn Störfin tilheyra garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma og felast í almennri umhirðu útisvæða s.s. slátt, gróðursetningu og illgresishreinsun í Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, Hólavallagarði við Suðurgötu og Kópavogskirkjugarði. Ráðningartími er 10-14 vikur frá miðjum maí. Hæfniskröfur almenn garðyrkjustörf • Umsækjandi sé fæddur árið 2003 eða fyrr • Stundvísi og samviskusemi Hæfniskröfur flokkstjóra • Reynsla af garðyrkjustörfum • Sjálfstæð vinnubrögð • Færni í mannlegum samskiptum • Stundvísi og samviskusemi Menntun og hæfniskröfur vélamanna • Dráttarvélaréttindi • Sjálfstæð vinnubrögð • Stundvísi og samviskusemi Umsókn berist skrifstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma í Fossvogi, Vesturhlíð 8, 105 Reykjavík fyrir 15. mars 2020, merkt "Sumarstörf". Einnig er hægt að fylla út umsókn á www.kirkjugardar.is og senda rafrænt. Sumarstörf FJÖLBREYTT STARF VIÐ SJÓNVARP Torg ehf leitar eftir starfsmanni sem getur sinnt förðun fyrir sjónvarpsupptökur, tekið að sér almenn þrif á skrifstofuhúsnæði og haft umsjón með eldhúsi starfsfólks. Einnig felst í starfinu að sjá um almenn innkaup á rekstrarvörum. Vinnutími er frá 9 til 17 og um fastráðningu er að ræða. Nýtt, fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir réttu manneskjuna. Vinsamlegast sendið inn umsókn á kristinbjorg@torg.is Umsóknarfrestur er til 10. mars 2020. Leikskólastjóri á Patreksfirði Sveitarfélagið Vesturbyggð auglýsir stöðu leik skóla­ stjóra á leikskólanum Arakletti á Patreksfirði lausa til umsóknar. Sveitar félagið aðstoðar við flutninga og að finna húsnæði. Í Araklett ganga 46 börn á þrjár deildir og starfa þar 17 starfsmenn. Í starfseminni er lögð er áhersla á að börn eru skapandi og kraft miklir einstaklingar og það sé mikilvægt að skapa þeim áhuga hvetjandi umhverfi, þar sem leikurinn fær að njóta sín. Miðast starfið við að börn þroskist sem best í jákvæðu, öruggu, hlýju og tilfinninga ríku umhverfi þar sem borin er virðing fyrir þeim og skoðunum þeirra. Araklettur er lífsmenntar ­ skóli „deilum gildum okkar til að skapa betri heim.“ Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2020. Umsóknir og nánar um störfin á vefnum storf.vesturbyggd.is Meginverkefni • Stýrir og ber ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi leikskóla. • Faglegur leiðtogi og móta framtíðarsýn . í samræmi við skólastefnu Vesturbyggðar, aðal námskrá leikskóla og lög um leikskóla. • Veitir skólanum forstöðu á sviði kennslu og þróunar. • Ber ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, starfsþróun og vinnutilhögun. • Tekur þátt í samstarfi við aðila skóla ­ samfélagsins í Vesturbyggð. Hæfniskröfur • Leikskólakennaramenntun eða önnur sambærileg uppeldismenntun. • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er æskileg. • Reynsla af stjórnun skóla er æskileg. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum. • Góð íslenskukunnátta. • Víðsýni, húmor og gleði. • Frumkvæði. Vesturbyggð 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 9 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.