Fréttablaðið - 29.02.2020, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 29.02.2020, Blaðsíða 53
BIFVÉLAVIRKI – VÉLVIRKI Vélabær ehf. bíla- og búvélaverkstæði Borgarbyggð óskar eftir bifvéla- eða vélvirkja til starfa. Menntun og reynsla af viðgerðum á bílum, dráttarvélum og vélum tengdum landbúnaði er skilyrði. Reynsla af stjórnun kostur. Meistararéttindi í faginu æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 660-3437 (Sigurður) 869-4275 (Lárus) eða á netfang larpet@aknet.is Vélabær ehf. s: 435-1252 velabaer@vesturland.is Almennar bíla- og búvélaviðgerðir Smur- og hjólabarðaþjónusta Hjúkrunarfræðingur/snyrtifræðingur 50% stöður sem geta tímabundið krafist hærra hlutfalls. Lausar nú þegar. Reyklaus vinnustaður. Störfin varða aðstoð við meðferð sjúklinga m.a. með laserum. Þau krefjast mikillar sjálfstæðni, samskipta við börn, tölvureynslu og reynslu í mannlegum samskiptum. Vinsamlegast sendið ítarlega ferilskrá og kynningarbréf á starfsumsokn@gmail.com. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Sandgerðisskóli leitar að áhugasömum og metnaðar fullum kennurum til starfa næsta skólaár. Sandgerðisskóli er grunnskóli fyrir börn á aldrinum 6 – 16 ára í Suðurnesjabæ. Fjöldi nemenda við skólann er 276 og styðst skólinn við stefnuna Uppeldi til ábyrgðar ásamt því að vera teymiskennsluskóli. Á yngsta stigi er unnið eftir aðferðum Byrjendalæsis og mikil áhersla á læsi á öllum stigum. Í skólastarfinu er lögð áhersla á skapandi og athafnamiðað nám, fjölbreytta kennsluhætti og fjölmenn­ ingu með áherslu á tækni. Í skólanum fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem vöxtur, virðing, vilji og vinátta eru höfð að leiðarljósi. Helstu verksvið: • Umsjón á yngsta stigi – réttindi og færni sem Byrjenda­ læsiskennari mikilvæg • Umsjón á miðstigi – leikni í fjölbreyttum kennsluháttum, námsaðlögun og samþættingu • Umsjón á elsta stigi ­ leikni í fjölbreyttum kennsluháttum, námsaðlögun og faggreinum unglingastigs mikilvæg • 50% staða kennara nemenda með íslensku sem annað mál (ÍSAT) • Einnig er lögð áhersla á leikni og virðingu í foreldrasam­ starfi, hæfni til að leiða teymi og afmörkuð verkefni s.s. valgreinar á mið­ og unglingastigi Menntunar – og hæfniskröfur: • Leyfisbréf til kennslu (skal fylgja umsókn) • Kennslureynsla á því stigi sem sótt er um (ítarleg ferilskrá skal fylgja umsókn) • Vinnusemi, metnaður og áhugi • Reynsla af skipulagi og teymisvinnu • Áhersla er lögð á leikni í samstarfi og mannlegum sam­ skiptum • Stundvísi og samviskusemi • Góð íslenskukunnátta Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kennarasam­ bands Íslands. Með vísan í lög nr. 85/2018 um jafnrétti á vinnustöðum eru allir áhugasamir hvattir til að sækja um. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2020. Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri Sandgerðisskóla í síma 425­3100/820­3140 eða á netfangið, holmfridur@sandgerdisskoli.is SÉRFRÆÐINGUR Á SVIÐI STRAUMFRÆÐI OG FLÓÐAVÁR Veðurstofa Íslands auglýsir eftir sérfræðingi á sviði straumfræði og flóðavár í fullt starf á Úrvinnslu- og rannsóknarsviði. Á sviðinu starfa um 50 manns við ýmis spennandi þróunar- og rannsóknarverkefni er tengjast veður- og loftslagsrannsóknum, jökla-, vatna- og haffræði, jarðskorpuhreyfingum, eldgosum og ofanflóðum. Starfið fellur undir fagsvið vatns og jökla þar sem 15 manna samhentur hópur vinnur sameiginlega að margvíslegum verk- efnum er varða m.a. vatnafræði- og straumfræðilega líkangerð, auk þess sem unnið er að þróun flóðagreininga og flóðaspáa, rannsóknum á grunnvatni og kortlagningu vatnsauðlindarinnar. Unnið er að samþættingu ofangreindra líkana við veður-, jökla- og haflíkön eftir því sem við á. Veðurstofa Íslands er leiðandi stofnun í vinnu við áhættumat í tengslum við náttúruvá og er vinna við áhættumat tengdum flóðum, ofanflóðum og eldgosum sífellt stærri hluti af verkefn- um sviðsins. Sérfræðivinna við straumfræði- og vatnafræðilega líkangerð, bæði hvað varðar aðferðafræði, úrvinnslu og tengingu líkana við aðrar afurðir. Vinna við áhættumat flóða og jökulhlaupa. Ritun skýrslna og greina og þátttaka í kynningum verkefna innanlands og erlendis. Mótun og þátttaka í rannsókna- verkefnum á sviði vatnafræði, straumfræði og áhættumats. Verkefnisstjórn tilgreindra verkefna eftir atvikum. Háskólapróf og framhaldsmenntun á sviði raunvísinda og/eða verkfræði Farsæl reynsla í straum- og/eða vatnafræðirannsóknum er nauðsynleg Þekking á áhættumatsferlum tengdum náttúruvá er kostur Góð kunnátta í landupplýsingakerfum (LUK) er kostur Hæfni í mannlegum samskiptum Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu Færni og geta til að miðla niðurstöðum innan teymis og út á við Skipulögð og fagleg vinnubrögð í starfi Frumkvæði og faglegur metnaður Góð tölvukunnátta, þ.á m. forritunarkunnátta, nauðsynleg Góð færni í íslensku og ensku nauðsynleg Farsæl reynsla í verkefnastjórnun er kostur Nánari upplýsingar um starfið veita Jórunn Harðardóttir, framkvæmdastjóri (jorunn@vedur.is), Matthew J. Roberts, hópstjóri vatns og jökla (matthew@vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson, mannauðsstjóri (borgar@vedur.is), í síma 522 6000. Um er að ræða fullt starf og taka laun mið af kjarasamning- um ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 16. mars nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á www.starfatorg.is HELSTU VERKEFNI MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR NÁNARI UPPLÝSINGAR Hlutverk Veðurstofu Íslands er að stuðla að bættu öryggi almennings, eigna og innviða gagnvart öflum náttúrunnar, jafnframt því að styðja sjálfbæra nýtingu náttúrunnar og sam- félagslega hagkvæmni. Því hlutverki sinnir starfsfólk Veðurstofunnar með vöktun lofts, láðs og lagar, byggðri á öflun, varðveislu og greiningu gagna, rannsóknum, þróun og miðlun upplýsinga. Veðurstofa Íslands er opinber stofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðu- neytið. Á Veðurstofunni starfa um 140 manns með fjölbreytta menntun og starfsreynslu sem spannar mörg fræðasvið. Auk þess starfa um 70 manns við athugana-og eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðan- leiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vedur.is Vísindi á vakt Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við mönnum stöðuna ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 2 9 . F E B R ÚA R 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.