Fréttablaðið - 29.02.2020, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 29.02.2020, Blaðsíða 78
OLÍSKVIZZ Á OLIS.IS ERT ÞÚ JÚRÓNÖRD? 50.000 kr.eldsneytis-úttekt Aðalvinningur Vinur við veginn TAKTU ÞÁTT Í OLÍSKVIZZINU. GLÆSILEGIR VINNINGAR FYRIR ÞÁ STIGAHÆSTU OG HELLINGUR AF AUKAVINNINGUM! Það er draumur að dreypa á dýrindis svalandi kóki og ís. Á skemmtilegu fjölskyldu-kvöldi eins og í kvöld, þegar þjóðin sameinast um að velja lag í Söngvakeppni Sjón- varpsins til að senda til keppni í Eurovision, er beinlínis nauðsyn- legt að hafa eitthvað gott til að skála í. Börn elska að fá fallegan drykk í glas og fullorðna fólkið nýtur þess líka að skála í amerísku Coke Float. Það eina sem þarf er uppáhaldsvanilluísinn, Coke eða Pepsi, eftir smekk hvers og eins á kóladrykkjum, og vanilludropa eða vanillustöng sem fræin eru skafin úr. Skál í boðinu! Svona er uppskriftin, einföld og yndisleg: 2 msk. vanilluís 1 bolli Coke eða Pepsi 1/4 tsk. vanilla Setjið ís í fallegt, hátt glas og fyllið það til hálfs. Hellið Coke eða Pepsi yfir og hrærið vanillu varlega saman við. Skreytið með rauðu kirsuberi og berið strax fram. Kók og ís Úkraínski flytjandinn í ár er hljóm- sveit sem kallar sig Go_A. Höllin í Rotterdam sem hýsir Eurivison keppnina í ár er öll hin glæsilegasta. Eurovison keppnin verður haldin í hollensku borginni Rotterdam í ár. Fimm borgir þar í landi skiluðu inn umsókn um að fá að halda keppnina í ár og uppfylltu þær allar þau skilyrði sem sett eru til að mega halda hana. Um miðjan júlí sl. þrengdi valnefndin valið niður í tvær borgir, Maastricht og Rotterdam og eftir að aðstæður í báðum borgum voru skoðaðar komst nefndin að þeirri niðurstöðu að Rotterdam hentaði betur fyrir þennan stórviðburð. Keppnin fer fram í íþrótta-, tónleika- og ráðstefnuhöllinni Rotterdam Ahoy. Þar eru þrír salir, sá stærsti rúmar 15.000 manns. Minni salirnir rúma 6.000 og 4.000 manns og eru því fullkomnir fyrir fjölmiðlafundi og aðra viðburði tengda keppninni. Á þeim 50 árum sem liðin eru síðan Rotterdam Ahoy var reist hefur höllin hýst marga stóra, alþjóðlega viðburði. Forstjóri hallarinnar, Jolanda Jans- sen, segist sannfærð um að höllin sé fullkomin fyrir stórviðburð eins og Eurovision keppnina. Hin fullkomna viðburðahöll Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva sem flestir þekkja sem Eurovisi- on keppnina var haldin í fyrsta sinn árið 1956 í Sviss. Það ár tóku eingungis sjö lönd þátt og hvert land var með tvö lög í keppninni. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og 41 land tekur þátt í keppninni í ár. Nú þegar hefur um helmingur landanna valið það lag sem keppnir yfir þeirra hönd í Rotterdam í ár en eins og alþjóð veit verður íslenska framlagið valið í kvöld. Það er þegar búið að raða upp hvaða lönd keppa í hvorum undanriðli í maí og mun framlag Íslands stíga á stóra sviði í seinni undanúrslitakeppninni sem verður haldinn þann 14. maí. Níu landanna í seinni riðlinum hafa nú þegar opinberað sitt framlag til keppninnar en Eistland, Mold- avía, og Serbía munu einnig velja sín framlög um helgina og lögin ættu því að vera aðgengileg áhuga- sömum fjótlega. Ísland í seinni undankeppninni 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 9 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.