Fréttablaðið - 29.02.2020, Page 104

Fréttablaðið - 29.02.2020, Page 104
Söngvarinn Harry Styles hefur vakið athygli undanfarið fyrir öðruvísi og frumlegan fatastíl. Það er nokkuð víst að fatasmekkur hjartaknúsarans er ekki allra, en hann fær þó stig í kladdann fyrir að vera ósmeykur við að prófa nýja hluti. Harry klæðist helst fötum í anda sjötta og sjöunda áratugarins. Útvíðar buxur sem eru háar í mittið og litrík og mynstruð jakkaföt eru líka vinsæl  hjá þessum litríka söngvara.  Steingerdur@frettabladid.is Stíllinn hans  Styles Harry Styles er með frumlegan og öðru- vísi fatastíl. Hann klæðist mest fötum í anda sjötta og sjöunda áratugarins. Það hefur mikið vatn runnið til sjávar frá því að Harry Styles sigraði í raunveruleikaþættinum X-Factor með hljómsveitinni One Direction. Hann hikar ekki við að taka áhættu í klæðavali og það er nokkuð ljóst að stíllinn hans er ekki allra. Harry mættir á Met- ballið í gegnsærri blússu við háar buxur frá Gucci. Harry hefur auga fyrir smáatrið- inum og eyrnalokkur- inn er flottur og öðruvísi. Blá jakkaföt eru greinilega í uppáhaldi hjá hjartaknúsar- anum. Harry klæðist gjarnan skrautlegum jakkafötum á tónleikum. 2 9 . F E B R Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R56 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.