Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2019, Síða 23

Skessuhorn - 01.05.2019, Síða 23
Hreinsunarátak í þéttbýli 30. apríl – 12. maí 2019 Þéttbýliskjarnar 30. apríl- 5. maí Ílát fyrir gróður, járn, timbur og sorp: Bifröst- Varmaland- Kleppjárnsreykir- Hvanneyri Borgarnes 7.-12. maí Ílát fyrir gróðurúrgang: Grunnskólinn- Íþróttamiðstöð- Klettaborg-Ugluklettur Að auki verður ílát fyrir sorp við Íþróttamiðstöð  Tilboð í KB: 20% af útimálningu og garðverkfærum, 30% af sorppokum og strákústum  Óskráðum bifreiðum og lausamunum skal koma til förgunar á gámastöð í Borgarnesi  Hópar og félagasamtök geta fengið úthlutað afmörkuðum hreinsunarverkefnum Nánari upplýsingar á www.borgarbyggd.is 4. maí: Norræni strandhreinsunar- dagurinn í Borgarnesi 9. maí: Skiptifatamarkaður UMSB í Hjálmakletti 17:00 -21:00 9. maí: Hvaða áhrif hefur neysla okkar á jörðina? Fræðsluerindi Landverndar um sóun í Hjálmakletti kl. 20:00 Í Byggingarreglugerð segir: „Lóðarhafa er skylt að halda vexti trjáa og runna á lóðinni innan lóðarmarka. Sinni hann því ekki og þar sem vöxtur trjáa eða runna fer út fyrir lóðarmörk við götur, gangstíga eða opin svæði er veghaldara eða umráðamanni svæðis heimilt að fjarlægja þann hluta er truflun eða óprýði veldur, á kostnað lóðarhafa að undangenginni aðvörun.“ (112/2012)

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.