Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2019, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 01.05.2019, Blaðsíða 23
Hreinsunarátak í þéttbýli 30. apríl – 12. maí 2019 Þéttbýliskjarnar 30. apríl- 5. maí Ílát fyrir gróður, járn, timbur og sorp: Bifröst- Varmaland- Kleppjárnsreykir- Hvanneyri Borgarnes 7.-12. maí Ílát fyrir gróðurúrgang: Grunnskólinn- Íþróttamiðstöð- Klettaborg-Ugluklettur Að auki verður ílát fyrir sorp við Íþróttamiðstöð  Tilboð í KB: 20% af útimálningu og garðverkfærum, 30% af sorppokum og strákústum  Óskráðum bifreiðum og lausamunum skal koma til förgunar á gámastöð í Borgarnesi  Hópar og félagasamtök geta fengið úthlutað afmörkuðum hreinsunarverkefnum Nánari upplýsingar á www.borgarbyggd.is 4. maí: Norræni strandhreinsunar- dagurinn í Borgarnesi 9. maí: Skiptifatamarkaður UMSB í Hjálmakletti 17:00 -21:00 9. maí: Hvaða áhrif hefur neysla okkar á jörðina? Fræðsluerindi Landverndar um sóun í Hjálmakletti kl. 20:00 Í Byggingarreglugerð segir: „Lóðarhafa er skylt að halda vexti trjáa og runna á lóðinni innan lóðarmarka. Sinni hann því ekki og þar sem vöxtur trjáa eða runna fer út fyrir lóðarmörk við götur, gangstíga eða opin svæði er veghaldara eða umráðamanni svæðis heimilt að fjarlægja þann hluta er truflun eða óprýði veldur, á kostnað lóðarhafa að undangenginni aðvörun.“ (112/2012)

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.