Skessuhorn


Skessuhorn - 06.02.2019, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 06.02.2019, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2019 15 www.skessuhorn.is Fréttaveita Vesturlands FRAMKVÆMDASTJÓRI KENNSLU OG ÞJÓNUSTU Háskólapróf sem nýtist í starfi Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni Reynsla af störfum í háskólaumhverfi er æskileg, ekki síst á sviði kennslumála Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund Góð tölvukunnátta Góð íslensku- og enskukunnátta Háskólinn á Bifröst auglýsir eftir framkvæmdastjóra kennslu og þjónustu, sem fer fyrir kennslusviði skólans. Sviðið sinnir fjölbreyttri þjónustu við nemendur og kennara og eru t.d. náms- og starfsráðgjöf hluti af sviðinu sem og bókasafn skólans. Um er að ræða fullt starf. Búseta á Bifröst eða í nágrenni er æskileg. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Jónsdóttir, framkvæmdastýra kennslu- og þjónustu, kennslustjori@bifrost.is. s. 433 3000 Umsóknir skulu sendar á rektor@bifrost.is. Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar nk. Helstu verkefni: Menntunar- og hæfniskröfur: Verkefni tengd kennslu, námsmati, innritunum og brautskráningu Umsjón með  tölfræðilegum upplýsingum um  skólastarfið og birtingu þeirra Ábyrgð á nemendaskrár- og kennslukerfi skólans Gerð námsskráa, námskeiðslýsinga og kennsluáætlana í samstarfi við starfsfólk Umsjón með framkvæmd kennslumats og úrvinnslu þess Þátttaka í gæðastarfi skólans m.a. vegna úttekta Skipulagning skólastarfsins, þ.m.t. vinnuhelga Þátttaka í nefndastarfi skólans, samskipti við aðila utan skólans s.s. ráðuneyti og aðra háskóla. Búseta á Bifröst eða í nágrenni er æskileg. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Jónsdóttir, framkvæmdastýra kennslu og þjónustu, kennslustjori@bifrost.is s. 433 3000 Umsóknir skulu sendar á rektor@bifrost.is. Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar nk. Málþing 22. febrúar 2019 í Gamla Kaupfélaginu, Akranesi Landmælingar Íslands kynna málþingið Ríkisstofnun úti á landi – búbót eða basl? Í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá flutningi Landmælinga Íslands frá Reykjavík á Akranes verður rýnt í hvað það þýðir að vera með ríkisstofnun utan höfuðborgarsvæðisins kl. 13:00– 13:05 Ávarp fundarstjóra - Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður samtaka ferðaþjónustunnar kl. 13:05– 14:10 Framsaga Eydís Líndal Finnbogadóttir og Magnús Guðmundsson, forstjórar Landmælinga Íslands Guðjón Brjánsson, alþingismaður Vífill Karlsson, hagfræðingur SSV og dósent við Háskólann á Akureyri kl. 14:10 – 14:25 Kaffihlé kl. 14:25 -14:55 Framsaga Valgarður Lyngdal Jónsson, forseti bæjarstjórnar Akraness Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kl. 14:55 – 15:25 Pallborðsumræður með frummælendum kl. 15:25 – 15:30 Samantekt og málþingslok Málþingið er opið öllum að kostnaðarlausu og hefst skráning 20. janúar á www.lmi.is Reykholtskórinn gaf nýlega út geisladiskinn „Vinur kær“ en und- irtitill hans er „Reykholtskórinn með Bjarna og Viðari“. Upptök- urnar fóru fram í Reykholtskirkju og annaðist Sveinn Kjartansson hjá Stúdíó Sýrlandi þær að mestu leyti en Georg Magnússon ann- aðist upptöku fjögurra laga. Fyrri níu lögin á þessum hljóm- diski voru tekin upp í ársbyrjun 2008 að aflokinni ferð kórsins á Íslendingaslóðir á vesturströnd Bandaríkjanna og Kanada. Þá var stjórnandi kórsins Bjarni Guð- ráðsson, bóndi og organisti í Nesi, en hann hafði stjórnað kórnum frá upphafi um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Seinni lögin níu voru svo tekin upp á árinu 2016 en þá hafði Við- ar Guðmundsson, bóndi og org- anisti að Miðhúsum í Kollafirði á Ströndum, tekið við stjórn kórsins frá árinu 2012, en áður hafði hann verið meðleikari frá 2001. Hægt er að panta disk á net- fanginu dagny@lbhi.is og fá hann sendan. Verðið er 2.500 krónur með sendingarkostnaði. Diskur- inn er einnig til sölu í móttöku Snorrastofu í Reykholtskirkju. -fréttatilkynning Reykholtskórinn sendir frá sér geisladisk

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.