Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - aug. 2019, Síða 8

Læknablaðið - aug. 2019, Síða 8
Vinnubúðir: bráðlækningar og hjartaómskoðun Árshátíð Læknafélags Íslands verður haldin 25. janúar 2020 Fræðslustofnun lækna Læknadagar 2020 verða haldnir dagana 20.-24. janúar 2020 í Hörpu Hryggjarstykkið í símenntun og fræðslustarfi lækna á Íslandi Mánudagsþema: Offita og sykursýki Miðvikudagskvöld fyrir almenning: Næring, lífsstíll og sjálfbært mataræði • Nýjungar í hjartalækningum og myndgreiningu • Lifrarsjúkdómar í frumþjónustu • Síþreyta – hvað segja vísindin í dag? • Krabbameinsskimun – erum við á réttri leið? • Mat og meðferð fylgisjúkdóma fyrir skurðaðgerðir • Jákvæð heilsa – ný skilgreining á heilbrigði • Fullorðnir á einhverfurófi • Samfélag og samhengi öldrunar • Kynlífsraskanir • Klínisk nálgun lækna á 21. öld • Spítalalæknar • Umhverfismál í heilbrigðiskerfinu • Eftirminnilegar stundir úr starfi heimilislækna • Ávísanir ávanabindandi lyfja • Persónuraskanir og siðleysi í Sturlungu • Baráttan við holdsveikina • Ristilskimun • Íslenskt hugvit lækna • Við lok læknisferilsins HÁDEGISFYRIRLESTRAR MEÐAL EFNIS: MÁLÞINGIN MEÐAL EFNIS: Fræðslustofnun lækna Vinnubúðir: bráðlækningar og hjartaómskoðun Árshátíð Læknafélags Íslands verður haldin 25. janúar 2020

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.