Hugur og hönd - 01.06.1988, Blaðsíða 24

Hugur og hönd - 01.06.1988, Blaðsíða 24
Sýning Textílfélagsins Dagana 28. maí til 12. júní síðastliðið vor (1988) héit Textílfélagið sýningu á verkum nokkurra félaga sinna í Norræna húsinu í Reykjavík. Þátttak- endur voru 14 og sýndu þeir 55 verk unnin með margvíslegri tækni. Hug- ur og hönd birtir hér myndir af nokkrum verkanna. 1. Áflugi, myndvefnaður í þremur hlut- um, ofinn úr ull og hör, 1986. Stærð 100 x 180 cm. Höf. Auður Vésteinsdóttir. 2. Án titils, málað með textíllitum á bómullarefni, 1988. Stærð 167 x 200 cm. Höf. fna Salóme Hallgrímsdóttir. 3. Nafnlaus II, verk unnið úr ull, bleki og fleiru með blandaðri tækni, 1988. Stærð 20 x 20 cm. Höf. Kristín Jóns- dóttir. 3.

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.