Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.03.2020, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 12.03.2020, Qupperneq 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —6 1 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 1 2 . M A R S 2 0 2 0 NÝTT – Hagkvæm matarkaup – Heitar og ilmandi – Ljúffengar og næringarríkar – Án allra rotvarnarefna VIÐSKIPTI Ásgeir Jónsson seðla- bankastjóri telur að viðskipta- bankarnir þrír ættu að endurskoða áform sín um að greiða út arð í ljósi versnandi efnahagshorfa vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Boðaðar arðgreiðslur bankanna, sem hluthafar munu greiða atkvæði um á aðalfundum þeirra síðar í þessum mánuði, nema samanlagt tæplega 24 milljörðum króna. Tveir bankanna, Íslandsbanki og Lands- bankinn, eru í eigu ríkissjóðs. „Það má spyrja sig hvort það sé við hæfi að bankarnir greiði út arð eins og staðan er núna,“ segir Ásgeir í viðtali við Markaðinn. Vísar hann þar til þess að bankarnir þurfi að hafa borð fyrir báru til að mæta afskriftum á útlánasöfnum sínum í yfirstandandi niðursveiflu og svig- rúm til að takast á við tímabundna lausafjár- og greiðslufjárerfiðleika fyrirtækja, einkum í ferðaþjónustu. Aðspurður segir hann að allir bankarnir ættu að endurskoða til- lögur sínar um arðgreiðslur. „Já, mér finnst það í ljósi aðstæðna. Þeir þurfa á þessum krónum að halda frekar en hluthafar,“ útskýrir Ásgeir. Tillaga stjórnar Arion banka, sem er skráður á markað og í einka- eigu, gerir ráð fyrir því að samtals tíu milljarðar króna verði greiddir í arð til hluthafa. Þá hefur Lands- bankinn boðað arðgreiðslu upp á 9,5 milljarða og Íslandsbanki hyggst greiða 4,2 milljarða í arð. Þrátt fyrir væntanlegar arð- greiðslur, sem stjórnir bankanna gerðu tillögur um í síðasta mánuði, munu eiginfjárhlutföll bankanna eftir sem áður vera vel umfram þær eiginfjárkröfur sem gerðar eru til þeirra. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands flýtti vaxtaákvörðun sinni um eina viku og ákvað í gær að lækka vexti um hálft prósentustig. Um leið var meðaltalsbindiskylda bankanna lækkuð úr einu prósenti í núll prósent til að rýmka lausafjár- stöðu þeirra. Fjárfestar brugðust vel við ákvörðun nefndarinnar og hækkaði Úrvalsvísitalan um 2,5 prósent og ávöxtunarkrafa óverð- tryggðra ríkisskuldabréfa lækkaði um allt að 20 punkta. Birgir Haraldsson, sérfræðingur hjá Akta sjóðum, segir Seðla- bankann hafa tekið góð skref með aðgerðum sínum og skilaboðum í gær. Fastlega megi búast við frekari vaxtalækkunum. „Óvissan hefði orðið of mikil ef bankinn hefði beðið í eina viku í viðbót.“ – hae / sjá síðu 12 Endurskoði arðgreiðsluáform Viðskiptabankarnir ættu að endurskoða boðaðar arðgreiðslur vegna versnandi efnahagshorfa, að mati seðlabankastjóra. Þeir þurfi á þessum krónum að halda. Væntanlegar arðgreiðslur nema 24 milljörðum. Landsbankinn 9,5 milljarðar Arion banki 10 milljarðar Íslandsbanki 4,2 milljarðar ✿ Arðgreiðslutillögur COVID -19 Lokað er fyrir matar- úthlutun hjá Mæðrastyrksnefnd vegna COVID-19. „Hér er mikil nálægð milli fólks og sjálf boða- liðar okkar eru flestallir fullorðnar konur í áhættuhópi,“ segir Anna H. Pétursdóttir, formaður nefndarinn- ar. Ásgerður Jóna Flosadóttir, for- maður Fjölskylduhjálpar Íslands, segir ekki ljóst hvort af næstu úthlutun verði. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að skoða þurfi þann hóp sem ekki eigi fyrir nauðsynjavörum. – bdj / sjá síðu 4 Matarúthlutun hefur stöðvast Anna H. Péturs- dóttir, formaður mæðrastyrks- nefndar. Erlendir ferðamenn spreyttu sig á þeirri þjóðaríþrótt Íslendinga að losa bíl úr skaf li, skammt sunnan við Geysi í gær, þar sem nokkrir þeirra sátu fastir. Vetrarfærð er nú um allt land. Holta- vörðuheiði var lokuð í gær og víða var beðið með mokstur vegna veðurs um norðanvert landið. Það spáir vondu á Vestfjörðum, Suðausturlandi og miðhálendinu. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.