Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.03.2020, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 12.03.2020, Qupperneq 64
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg. ehf DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Thomasar Möller BAKÞANKAR laugardalsvelli · opið kl. 10-21 öll kvöld Gjafabækur Fræðibækur Fagurbókmenntir Ljóðabækur Rómantík Spennusögur Matreiðslubækur Barnabækur Hannyrðabækur Útivistarbækur Njóttu Við getum verið stolt af öflugum atvinnugreinum okkar sem byggja á fiski, ferðafólki og fallvötnum. En eru blikur á lofti? Skoðum það nánar. Nokkur byggðarlög hafa tekið þátt í verkefninu „Brothættar byggðir“. Markmiðið er að stöðva fólksfækkun í smærri byggðum. Grímsey og Hrísey hafa tekið þátt í verkefninu með góðum árangri. Ísland er að mörgu leyti brothætt byggð. Góðæri hafa oftast endað með kröftugri niðursveiflu. Brot- hættir bankar hrundu 2008 með miklum látum. Við búum við brot- hættan gjaldmiðli sem hefur rýrnað um 7% á síðustu dögum. Og nú er kórónaveiran að sýna hvað ferða- iðnaðurinn getur verið brothættur. En það er fleira sem gæti verið brothætt hjá okkur á næstu árum. Súrnun sjávar getur haft veruleg áhrif á tekjur okkar af sjávarút- vegi. Alþjóðlegir kolefnisskattar gætu leitt til hækkunar flugfar- gjalda til og frá Íslandi. Líklegt er að kolefnisspor fisks frá Íslandi þætti of stórt hjá umhverfissinnuðum neytendum í Evrópu í samanburði við sjávarfang úr strandhéruðum. Ódýrt plöntukjöt gæti komið í stað hefðbundins fisks og kjöts. Verið er að þróa nýjar aðferðir við orku- vinnslu sem gætu orðið hagkvæm- ari en hreina orkan okkar. Jöklarnir sem búa til fallvötnin munu hverfa. Heita vatnið er takmörkuð auðlind. Við Íslendingar verðum að horfast í augu við þetta og snúa þessum ógnunum í tækifæri fyrir framtíðar- kynslóðir í landinu. Ísland gæti verið brothætt byggð ef við hugum ekki að framtíðinni sem þarf að byggjast á öflugri umhverfisvernd, nýsköpun og óþrjótandi hugviti. Grímsey og Hrísey eru þannig ekki einu brot- hættu byggðirnar. Er jörðin okkar ef til vill brothættasta byggðin? Kórónaveiran og hamfarahlýnunin virðast sýna það. Brothættar byggðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.