Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.03.2020, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 14.03.2020, Qupperneq 66
Ég starfa við að hanna bókar- kápur og brjóta um bækur. Það er mitt svið í lífinu þessi árin. Ég vinn sjálfstætt og er með skrif- stofu heima, sem er æðislegt. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Auðunn Karlsson Kríulandi 8, Garði, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, mánudaginn 9. mars. Anna Þór Auðunsdóttir Hanna Rún Þór Guðfinna Auðunsdóttir Sveinbjörn Hauksson Auður Auðunsdóttir Sigurvin Heiðar Sigurvinsson Bjarni Auðunsson Sigurrós Jónasdóttir Sigurjón Haraldsson Guðný Anna Annasdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Elsa Friðdís Kristjánsdóttir Lækjargötu 30, Hafnarfirði, lést 11. mars. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 19. mars kl. 13.00. Guðmundur Torfason Halldóra Kristín Guðmundsdóttir Sveinn Rafn Ingason Torfi Guðmundsson Lilja Birkisdóttir Brynja Guðmundsdóttir Lárus Skúli Guðmundsson Anton Guðmundsson Guðbjörg Jakobsdóttir María Hrund Guðmundsdóttir Þórir Valdimar Indriðason ömmu- og langömmubörn. Elsku mamma okkar, tengdamamma, amma og langamma, Svanhildur Traustadóttir frá Patreksfirði, lést á líknardeild LSH 10. mars. Trausti Magga Árni Silja og fjölskyldur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru Sigríðar Kristjönu Kristjánsdóttur sem lést 15. febrúar. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Einihlíðar á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, fyrir alúð og umhyggju. Kristín Þ. Matthíasdóttir Stefán Friðrik Ingólfsson Ragnheiður Gísladóttir Ólöf Matthíasdóttir Kristján Elís Jónasson Aðalheiður Matthíasdóttir Ingimar Ólafsson Waage ömmu- og langömmubörn. Við þökkum innilega fyrir auðsýnda hlýju, samúð og góðar kveðjur við fráfall og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Guðrúnar Önnu Ingimundardóttur Alúðarþakkir færum við starfsfólki Sólvangs í Hafnarfirði fyrir góða umönnun. Elín Jóhannsdóttir Bára Friðriksdóttir Guðmundur Steinþór Ásmundsson Jón Leví Friðriksson barnabörn og barnabarnabörn. Aðalsteinn Svanur Sig-f ú s s on , tón l i st a r- og bókamaður, lætur ekki alheimsfaraldur stöðva sig í að halda úr borginni til Akureyrar og hefja þar upp raust sína með öðrum eyfirskum trúbadorum. Söngvar á sextugu dýpi nefnist viðburðurinn sem fyrirhugaður er í Deiglunni í kvöld og til hans er efnt vegna sextugsafmælis Aðalsteins Svans sem var í vikunni. „Ég átti nú hátt í fimmtíu ár fyrir norðan. Mitt fólk er þar og allir mínir músíkantar,“ segir Aðalsteinn Svanur til skýringar – og heldur áfram. „Þá sjaldan ég kem fram sem tónlistarmaður geri ég það fyrir norðan. Einu sinni á Rósenberg reyndar. En það litla sem ég hef verið að koma fram sjálfur sem trúbador hefur verið á Akureyri og þá með kassagítar- inn.“ Aðalsteinn Svanur kveðst titla sig bókahönnuð. „Ég starfa við að hanna bókarkápur og brjóta um bækur. Það er mitt svið í lífinu þessi árin. Ég vinn sjálf- stætt og er með skrifstofu heima, sem er æðislegt.“ Hann hefur þó ekki alltaf verið bóka- hönnuður, því kemst ég að þegar ég inni hann eftir starfsferlinum. „Lengi framan af var ég skógræktarmaður að atvinnu fyrir norðan og svo auglýsinga- hönnuður eftir það. Eftir að ég f lutti suður árið 2007 rak ég og starfaði við bókaútgáfu, ásamt félaga mínum, í ein sjö ár, bókaútgáfuna Uppheimar. Svo fórum við á hausinn með glæsibrag. En þar kynntist ég vel bókabransanum og öllum sem í honum starfa svo ég bjó mér til framhaldslíf eftir það með því að harka frílans sem bókahönnuður. Það hefur alveg gengið.“ Þá víkur talinu aftur að tónleikunum í kvöld. Aðalsteinn Svanur gerir ráð fyrir að flestir f lytjendurnir þar séu með sitt eigið frumsamda efni en að svo verði líka teknir góðir og þekktir slagarar. „Ég á von á að heyra eitthvað frá Tom Waits, Nick Cave og fleirum,“ segir hann. Fram hefur komið að í Deiglunni í kvöld ætli hinir eyfirsku trúbadorar að reyna að endurvekja andann sem ríkti í menningarsmiðjunni Populus tremula sem var í kjallara handan götunnar í Listagilinu um tíu ára skeið. „Þar var svona undirheimastemning,“ upplýsir Aðalsteinn. Hann kveðst hafa verið í Populus tremula allan tímann og reynd- ar formaður allt til loka. „Þetta var alveg sérstakur tími í lífi mínu.“ Aðalsteinn Svanur segir að á tíu ára ferli sínum hafi Populus tremula staðið fyrir um þrjú hundruð menningarvið- burðum af öllum toga, í músík, bók- menntum, myndlist, hverju sem var. „Við sem vorum í þessum hópi lifðum alveg fyrir þetta starf og allir sem koma fram á tónleikunum núna gerðu það margoft í Populus tremula. Ef einhver þorir að mæta á samkomu á þessum síðustu tímum þá býst ég við að þarna verði fastagestirnir þaðan. Eða ég vonast til þess.“ gun@frettabladid.is Undirheimastemning í uppsiglingu á Akureyri Söngvar á sextugu dýpi nefnast tónleikar sem haldnir verða í Deiglunni á Akureyri í kvöld. Tilefnið er sextugsafmæli trúbadorsins og bókahönnuðarins Aðalsteins Svans Sigfússonar. Stefnt er að því að ná upp stemningu sem einatt ríkti í Populus tremula. Það litla sem ég hef verið að koma fram sjálfur sem trúbador hefur verið á Akureyri og þá með kassagítarinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Trúbadorarnir Á tónleikunum í Deiglunni koma fram, ásamt afmælisbarninu Aðal- steini Svani, þau Arnar Tryggvason, Arna Valsdóttir, Guðmundur Egill Er- lendsson, Kristján Pétur Sigurðsson, Helgi Þórsson, Sigurður Ormur Aðal- steinsson og Þórarinn Hjartarson. 1 4 . M A R S 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R34 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.