Fréttablaðið - 14.03.2020, Síða 88

Fréttablaðið - 14.03.2020, Síða 88
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg. ehf DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR + Við sendum þér vörurnar! laugardalsvelli · opið kl. 10-21 öll kvöld Hvað ætlar þú að lesa næst?Fræði fyrir forvitna Njóttu Á Arnarstapa í Skagafirði stendur minnismerki um Stephan G. Stephansson skáld. Sagt er að hann hafi ungur setið á þessum stað á ofanverðri 19. öld og virt fyrir sér skólapilta á leið til náms suður til Reykja- víkur. Sakir fátæktar var Reykja- víkur lærði skóli lokaður Stephani og það féll honum afar þungt. Menntun var lengst af á Íslandi forréttindi barna embættismanna og ríkra bænda. Þetta breyttist á seinni hluta síðustu aldar. Skyndilega varð offramboð á menntun. Stúdents- próf varð jafn almennt og fulln- aðarpróf ið var hér áður. Allir sem vettlingi gátu valdið fóru í háskóla og luku prófi í námsgreinum sem enginn vissi að væru til. Nú hafa menn hafa áttað sig á því að öll þessi menntun er næsta gagnslaus. Hvað getur vinnumark- aðurinn tekið á móti mörgum lögfræðingum, kvikmynda- fræðingum og kynjafræðingum? Eru mannauðsstjórar ómissandi? „Bókvitið verður ekki í askana látið,“ sagði kellingin. Margir hafa bent á að góð lífsreynsla og sjálfsmenntun sé mikilvægari en próf úr dularfullum skólum. Hvorki Skarphéðinn Njálsson né Halldór Laxness luku stúdents- prófi en létu þó mikið fyrir sér fara á innanlandsvettvangi. Skóli lífsins er aftur kominn í umræð- una sem vanmetinn valkostur. Er skynsamlegt að sitja á skólabekk lungann úr ævi sinni? Er ekki mál að linni og menn endurskoði gamalt 19. aldar gildis- mat og menntasnobb? Við Steph- an G. Stephansson segi ég: Hættu þessu væli yfir því að komast ekki suður í menntaskóla, Stebbi litli. Það hefði hvorki gert þig að betra skáldi né betri manni og alls ekki skilað þér hærri launum í yfir- standandi kjarasamningum. Mennt er máttur?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.