Bændablaðið - 06.07.2017, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 06.07.2017, Blaðsíða 29
29Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júlí 2017 Eigum hinar sívinsælu og klassísku DEUTZ- FAHR KM 3.18 tromlusláttuvélar til afgreiðslu strax. Þægilegar vélar til sláttar við allar aðstæður og góðar á smærri stykki og óslétt tún. Sláttu þyrlur Vinnslubreidd: 1,85 m Þyngd: 420 kg Lágmarksaflþörf 35 hö DEUTZ-FAHR KM 3.18 sláttuþyrlur Kr. 595.000,- án VSK Verð aðeins ÞÓR FH Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Vefsíða og netverslun: www.thor.is II. Ísólfur Líndal Þórisson sýndi Ísey en hann er ræktandi hennar ásamt Vigdísi Gunnarsdóttur. Bróðir Íseyjar, sammæðra, Júpíter frá Lækjamóti, hlaut hæstu einkunn 4 vetra stóðhesta. Hann hlaut 8,30 í aðaleinkunn, 8,00 fyrir kosti og 8,74 fyrir sköpulag sem var hæsta einkunn sem gefin var fyrir sköpulag á mótinu. Fyrir það hlaut Júpíter Blesabókina, farandverðlaun Hrossaræktar sambands Vestur- lands sem fjölskyldan í Skáney gaf til minningar um Marinó Jakobsson. Júpíter er undan heiðursverðlaunastóðhestinum Víði frá Prestsbakka. Hæst dæmdi stóðhestur Fjórðungsmótsins var Sægrímur frá Bergi, en hann sigraði flokk 5 vetra stóðhesta. Sægrímur hlaut 8,61 í aðaleinkunn, 8,54 fyrir sköpulag og 8,66 fyrir kosti. Sægrímur er undan Sæ frá Bakkakoti og Hríslu frá Naustum. Jón Bjarni Þorvarðarson er ræktandi og eigandi Sægríms en sýnandi hans var Jakob Svavar Sigurðsson. Kalsi frá Þúfum var efstur í flokki 6 vetra stóðhesta. Hann hlaut 8,59 í aðaleinkunn, 8,35 fyrir sköpulag og 8,74 fyrir kosti. Kalsi er undan Trymbil frá Stóra- Ási, sem sigraði A-flokk gæðinga á mótinu, og Kylju frá Stangarholti. Ræktandi, eigandi og sýnandi Kalsa var Metta Mannseth. Heikir frá Hamarsey var efstur í flokki stóðhesta 7 vetra og eldri. Heikir hlaut 8,59 í aðaleinkunn, 8,36 fyrir sköpulag og 8,74 fyrir kosti. Heikir er Álfssonur undan Hrund frá Árbæ. Ræktendur hans eru Per S. Thrane, Hannes Sigurjónsson og Inga Cristina Campos en eigendur hennar eru Karl Áki Sigurðsson og Eyrún Ýr Pálsdóttir sem sýndi Heiki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.