Bændablaðið - 06.07.2017, Síða 33

Bændablaðið - 06.07.2017, Síða 33
33Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júlí 2017 Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG VERSLUN EHF 544-4656 - MHG.IS Jónshús skal það heita „Þetta verkefni er þó komið miklu lengra vegna þess að hann hefur verið hér með okkur. Okkur langar því sérstaklega honum til heiðurs að nefna þetta hús Jónshús,“ sagði Knútur í lok ræðu sinnar. Jón þakkaði fjölskyldu Friðheimahjóna fyrir og sagði að menn hefðu ekki trúað því fyrir fimm árum þegar hann byrjaði að þetta yrði á þessum tíma orðið með stærri fyrirtækjum í uppsveitum Árnessýslu með nær 50 manns í vinnu. Þakkaði hann síðan á ensku öllu því frábæri starfsfólki sem með þeim starfar. Öll væru þau einstök. Að þessu loknu lék Jónína veitingastjóri eitt lag á gítar. Við þetta tækifæri var Friðheimum veitt gæða- og umhverfisvottun Vakans, sem byggir á ítarlegri úttekt á staðnum og vinnuferlum. Hefur Rakel Theodórsdóttir, markaðs- og gæðastjóri Friðheima, unnið að innleiðingu þessarar vottunar. Það var Áslaug Briem, verkefnastjóri gæðamála hjá Ferðamálastofu, sem veitti Friðheimum viður- kenninguna með formlegum hætti. Þar með eru Friðheimar orðin viðurkennd ferðaþjónusta. Því fylgdi einnig viðurkenning á veitingahúsinu og bronsmerki umhverfiskerfis Vakans, ásamt skilti og fána. Þá var komið að formlegri opnun á nýju byggingunni þar sem Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra klippti á borða. /HKr. sala@iskraft.is Smiðjuvegi 5 - 200 Kópavogi - Sími 535 1200 • Iðavöllum 12 - 260 Reykjanesbæ - Sími 421 6526 - Eyrarvegi 42 - 800 Selfossi - Sími 483 5200 Hjalteyrargötu 4 - 600 Akureyri - Sími 455 1200 - Sólvangi 7 - 700 Egilsstöðum - Sími 470 3120 16.995 án vsk 6.995 án vsk Sterkur og þéttur LED „High-bay“ iðnaðarlampi. Fáanlegur í 100W, 150W og 200W útfærslum. Líftími 50.000 klst. Philips LED og Meanwell driver DALI dimmanlegir Vnr: 6160217 Vnr: 6133002 Frábært kynningartilboð á 150W (18.000 lm) TILBOÐ Rakaþéttur LED lampi frá ZALUX. 35W – 3900 lm - sambærilegur 2x36W. Er með hraðtengi, þægilegur og fljótlegur í uppsetningu þar sem aldrei þarf að opna lampann. Gott höggþol IK08 Líftími 50.000 klst. 20.995 án vsk Vnr: 6160224 Ótrúlegt kynningartilboð á 200W (20.000 lm) Sterkur og þéttur LED „High-bay“ tunnulampi – DALI. Fáanlegur í 150W og 200W útfærslum. Líftími 50.000 klst. Philips LED og Meanwell driver DALI dimmanlegir volundarhus.is · Sími 864-2400 GARÐHÚS 14,5 m² www.volundarhus.is SUMARTILBOÐ 10% sumarafsláttur af öllum GARÐHÚSUM www.volundarhus.is GARÐHÚS 4,7m² GARÐHÚS 4,4m² GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs GARÐHÚS 9,7m² 50% afsláttur af flutningi á GARÐHÚSUM og GESTAHÚSUM á allar þjónustu- stöðvar Flytjanda. GESTAHÚS og GARÐHÚS sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður Sjá fleiri GESTAHÚS og GARÐHÚS á tilboði á heimasíðunni volundarhus.is Nánari upplýsingar á heimasíðu okkar volundarhus.is og í síma 864-2400. ATVINNA Skógarafurðir ehf í Fljótsdal óska eftir starfskrafti. Um er að ræða grisjunarvinnu og almenna úrvinnslu á skógarafurðum í flettivið og eldivið. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Viðkomandi þarf að vera líkamlega vel á sig kominn, stundvís, sjálfstæður, helst með bílpróf og ekki spillir ef hann hefur einhverja þekkingu á trjám. Í boði er eitt 100% starf eða tvö 50% störf. Laun eru samkomulagsatriði. Umsóknir sendist á bjarki@skogarafurdir.is Bændablaðið Næsta blað kemur út 20. júlí Þingmennirnir Ásmundur Friðriksson og Páll Magnússon voru að sjálfsögðu mættir til að gleðjast með eigendum Friðheima. Með þeim á myndinni er og Páll orðaði það.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.