Bændablaðið - 06.07.2017, Síða 47

Bændablaðið - 06.07.2017, Síða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júlí 2017 Margir eru langt komnir með fyrsta slátt í heyskap sumarsins. Vonandi hefur sú vinna verið áfallalaus hjá sem flestum, en í og eftir heyskap þarf að huga sérstaklega að lausu heyi sem getur safnast við vatnskassann á dráttarvélum. Fyrir utan að hindra eðlilega kælingu fyrir vélina þá hefur þetta lausa og oftast þurra hey valdið mörgum brunanum í dráttarvélum. Í forvarnarbæklingi frá einum fram- leiðanda dráttarvéla var mælst til þess að í hvert skipti sem eldsneyti sé tekið á vélina sé allt gras og hey þrifið í burtu. Í sama bækling var nefnt að huga sem oftast að því að smyrja í alla koppa, ekkert of mikið og ekki heldur of lítið í hvert skipti, en aðallega að setja í koppana sem oftast. Fjárhagslega og betra að fylla eldsneytistanka í lok vinnudags Ein var sú setning sem ég skildi ekki í þessum forvarnarbæklingi, en mælt var eindregið með því að enda alla vinnudaga á að fylla dráttarvélina af eldsneyti. Ég aflaði mér upplýsinga hjá vélfræðingi um þessa setningu og svarið hans var: Allir eldsneytistankar sagga að innan við kaldar nætur, en með fullan tank gerist það ekki, fyrir vikið er eldsneytiskerfið hjá þeim sem fyllir á kvöldin mun hreinna á kvöldfyllingarvélunum. Hjá þeim sem fyllir á morgnana er oftar raki í eldsneytinu, en sparnaðurinn hjá kvöldfyllingaraðilanum er að sjaldnar þarf að skipta um hráolíusíu og efni eins og spíssahreinsir er algjörlega óþarfur, en þetta hefur verið kannað hjá stórum rútufyrirtækjum og munurinn er fjárhagslega mikill þegar upp er staðið. Írar enn og aftur að sýna snilli sína í forvörnum tengda landbúnaði Oft í þessum pistlum hef ég vitnað til H.S.A. (www.hsa.ie ,Health & Safety Authority á Írlandi), sem hefur starfað ekki ósvipað og okkar Vinnueftirlit að forvörnum. Allt frá árinu 1989 hefur ötullega verið haldið utan um alla forvarnarvinnu og tölurnar á þessum árum sýna vel árangurinn í sveiflum á milli ára. Landbúnaðartölfræðin nær til 1991 og er fróðlegt að glugga í tölulegar staðreyndir. Í síðustu viku kom út 110 síðna forvarnarbæklingur fyrir írskan landbúnað, en þessi bæklingur er endurútgefinn með breytingum þar sem leitast er við að kryfja vanda hvers tíma er við á. Í ársbyrjun las ég fréttatilkynningu frá HSA þess efnis að fé til forvarna og fjöldi slysa er greinilega sjáanlegur og var þá vitnað til ársins 2013, en þá voru 16 banaslys. Um leið var slakað á í forvörnum vegna fjárskorts og árið eftir var metár í banaslysum, eða 30. Hraðfletting á nýja forvarnar- bæklingnum forvitnileg lesning Nýi forvarnarbæklingurinn nefnist á ensku „Code of Practice for Preventing Injury and Occupational Ill Health in Agriculture“, eða „Leiðbeiningar til að forðast slys og heilsubrest við landbúnaðarstörf“. Þarna er bæklingur sem allir hefðu gott af að glugga í, en helst hefði ég viljað sjá þennan bækling þýddan og stílfærðan yfir á íslenskan landbúnað. Í samantektinni er komið við alls staðar í öllum greinum sem flokkast til landbúnaðarstarfa á Írlandi. Það sem mér fannst athyglisverðast við þann stutta lestur minn var hversu vel sjáanlegar sveiflurnar voru í fjölda slysa á milli ára og sláandi samhengi á mismunandi miklu fjármagni sem sett var í forvarnir. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is Njarðarnesi 1 sími 460 4350 Hjólbarðaþjónusta - Smurþjónusta - Þrif á bílum - vönduð handverkfæri og fl. Úrval hjólbarða á betra verði Fólksbíla-, traktora-, vinnuvéla-, vagna-, jeppa,- og vörubíladekk í úrvali. Smurþjónusta (Jason ehf.) 20% afsláttur af öllum dekkjum Ármann sími 896 8462 og Tryggvi 896 412 Jeppadekk 35x12,5x15 Double Star vörbíladekk Double Star Vinnu- og dráttarvéladekk GNÍSTA ÁVÖXTUR HVIÐA HERMA FRÁBÆR ÞRÁ-STAGAST AUSTUR- ÁLFA ÞVERPOKI GLEIKKA ÆÐA- SLÁTTUR ÆTTGÖFGI KLAKA ELLEGAR JAFN- FRAMT KVK. NAFN GLJÁI SPRIKL FREMJA ÁTT MÁLMUR TVEIR EINSPÍSKRA GATA LJÓMI HÖFÐI ESPAST KÚNST HÓFDÝR REIÐUR GINNA BRASKASTRÝTA FESTA HÆTTA LÆRLINGUR FRÁ ÞYRFTI DANS BYLGJAST ILMUR MÆLI- EINING TVEIR EINS HYLLI TALA ÓGREIDDUR YRKJA SPAUGSTARFS-GREIN BORÐAÐI FJALLSNÖF SPÍRA MEGIN GÓL NABBI STARTA NÆRA AUR SAMTÖK REGLA LÁRVIÐAR- RÓS ÍLÁT RÓMVERSK TALA ÓNEFNDURHVÍNA ÓSKERT VEIKJA TEYGJAST ELDSTÆÐI ÞANGAÐ TIL BÓK 63 SKRÁ ORÐ-RÓMUR MORÐ ÆXLUNAR- KORN LAÐA NIÐUR- FELLING MÁLMUR TÍMA- MÆLIR NÁÐHÚS SLÖKKVARI AÐRAKSTUR MARG- SINNIS FÚSK SVERFA HNUSA BÆN KLAFI ÍÞRÓTTA- FÉLAG FRIÐUR FAG ÁTTTRIMMA BANKA NÝLEGA ÁRÁS DREPSÓTT AÐSTOÐ ÓSKA MERGÐ MÁLMUR FURÐATROÐA MERKI STAKUR HÖGG MUNDA KVK NAFN HAFNA NÖLDRA SKJÓL- LAUS PEDALI KLAKI SVELGUR HVÍLD VANDRÆÐI HUGLEIÐA MÖGLAHALD GÆFA ÁLITS SJÁ FISKA PJAKKUR KRINGUM GALDRA- LIST Í RÖÐ LÆRIR RISSA VITUR ÁVÍTA FARAR- TÆKI TVEIR EINSÓVISSA KRYDDA MÓÐURLÍF JÖKULTÍMI MASTUR ÁN Í RÖÐ 64 Hugað að viðhaldi véla og tækja Fyrstu verðlauna stóðhesturinn Týr frá Hólum, IS2012187265, tek ur á móti hryss um í einu löngu gang- máli að Hólum við Stokks eyri. Týr er með 8,30 í hæfileika og 8,02 í byggingu. Faðir: Ómur frá Kvistum. Móðir: Brynhildur frá Hólum, fyrstu verðlauna klárhryssa, sam- mæð ra Blæ frá Miðsitju. Verð fyrir fengna hryssu er 45 þúsund kr. + vsk. Innifalið einn sónar og girð inga rgjald. Nánari upplýsingar gefur Einar í síma 893-7389 eða í netfangið agv@centrum.is TÝR FRÁ HÓLUM

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.