Bændablaðið - 06.07.2017, Page 49
49Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júlí 2017
Þvottastykki
HANNYRÐAHORNIÐ Gallery Spuni
Ég dundaði mér við að gera
uppskriftir sl vetur.
Hér er ein þeirra og þykir mér ansi
vænt um hana, eins þykir mér ansi
vænt um ykkur, viðskiptavini mína,
og er hún hönnuð með ykkur í huga.
Hlakka ekkert smá til að sjá fullt
af fallegum tuskum frá ykkur.
Megið endilega deila með okkur
myndum. Gallery Spuni á facebook
og/eða @galleryspuni á instagram.
Þvottastykki:
2-3, 4-5, 6-7 ára.
Garn Drops Bomull
– Lín fæst í Gallery Spuna
Innihald: 53% bómull, 47% hör
Þyngd/lengd: 50 g = ca 85 metrar
Fytja upp upp 61 lykkju og prjóna eftir teikningu
á prjóna nr 3,5 mm.
Fróðleikur:
• Hör eða lín er efni sem er unnið
úr stráum hörplöntunnar (Linum
usitatissimum).
• Í einu hörstrái eru 30-40 þættir sem
eru jafn langir stráinu en hver þáttur
er gerður úr mörgum þráðum sem
hver er 0,5-7 cm langur.
• Hör er sótthreinsandi efni svo það er
tilvalið í þvottaklúta.
Bestu kveðjur,
frá okkur í Gallery Spuna
Sudoku
Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma
fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um.
Létt
Þung
Miðlungs
3 2 6 9 4 8
8 4 6 3
1 3 7 5
9 4 3 2
2 4 5 1 8
3 9 5 6
7 9 5 6
6 2 1 4
2 1 7 5 8 9
Þyngst
2 5 7
4 3 9 1 8
7 1 6 4
3 7 5 8
8 3 6
9 1 4 2
9 8 2 7
6 7 9 3 5
4 6 8
1 6
4 8 1 5
9 2 3 1
4 7 3 8 2
3 8
7 6 1 2 4
2 1 7 6
7 4 5 3
9 5
3 2 5 4
8 7 6
8 3 7
4 5 6
6 3 8
5 4 3
9 1 5
7 1 4 2
FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ
Ætla að fara í sveitina með ömmu
„Mamma mín er tannlæknir og
pabbi minn er stundum í fótbolta
og er hjálparskólastjóri.
Ég á tvo litla bræður, Heimi Vilja
sem er 3 ára og Halldór Nökkva sem
er bara 2 mánaða. Ég á líka litla systur
sem er engill. Hún heitir Júlía og er 1
árs. Ég á margar vinkonur, alveg fullt.“
Nafn: Þórunn Saga Björgvinsdóttir.
Aldur: 6 ára.
Stjörnumerki: Sporðdreki.
Búseta: Stykkishólmi.
Skóli: Grunnskólinn í Stykkishólmi.
Hvað finnst þér skemmtilegast í
skólanum? Stærðfræði.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt?
Kettlingar, kisan mín Viðja og lömb-
in í sveitunum mínum, Mýri og
Valþjófsstöðum.
Uppáhaldsmatur: Fiskibollur, pitsa,
hamborgari, grjónagrautur og slátur.
Uppáhaldshljómsveit: Engin.
Uppáhaldskvikmynd: Stóra stökkið
og Vaina.
Fyrsta minning þín? Þriggja ára að
skoða ungana og kettlinga, ég fékk að
halda á hvolpi. Svo sá ég kind og ég
reyndi að halda á henni. Heimir Vilji
bróðir minn var pínulítill í hvítum galla.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á
hljóðfæri? Í vetur æfði ég á blokkflautu,
var í frjálsum íþróttum og fór stundum á
fimleikaæfingu í Grundarfirði.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú
verður stór? Mig langar að verða
tannlæknir eins og mamma mín. Þá
ætla ég að lækna tennurnar í Berglindi
frænku minni þegar hún kemur í
heimsókn til mín.
Hvað er það klikkaðasta sem þú
hefur gert? Þegar ég fór í tvo snúninga
í fimleikahringjunum niðri heima hjá
mér.
Ætlar þú að gera eitthvað skemmti-
legt í sumar? Ég ætla að fara í sveitina
með ömmu minni. Ég ætla að fara í
útilegu með pabba, mömmu og litlu
bræðrum mínum, Heimi Vilja og
Halldóri Nökkva. Við ætlum líka í
sumarbústað. Svo bara að leika við
vinkonur mínar.
Næst » Þórunn Saga ætlar að skora á Aron
Elvar Stefánsson, vin sinn og bekkjarbróður,
að svara næst.
Ármúli 15 - Sími: 515 0500 - www.fasteignakaup.is
Erna Valsdóttir löggiltur fasteigna-, skipa- og fyrirtækjasali
Sumarhús á Skarðsströnd í Dölum
Rómantískt sumarhús í Villingadal með útsýni út
á Breiðaörðinn fagra.
Upplýsingar veitir Erna í síma 892-4717 eða hjá
erna@fasteignakaup.is
Erna Valsdóttir
fasteignasali
Áttablaðarós
= Slétt á réttu og brugðið á röngu
= Vinstri hallandi úrtaka
= Prjóna 2 L saman
= Uppásláttur
= Brugðið á réttu og slétt á röngu