Bændablaðið - 06.07.2017, Qupperneq 53
53Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júlí 2017
John Deere 6920S dráttarvél,
árg. 2007, notkun 6.400 vst.
Verð án vsk. 5.400.000 kr.
Volvo BL71, árg. 2005,
notkun 7.500 vst.
Verð án vsk. 3.600.000 kr.
Pöttinger Cat 305 framvél með
knosara, árg. 2013.
Verð án vsk. 1.100.000 kr.
CLAAS Rollant 455, árg. 2010,
notkun 16.900 rl.
Verð án vsk. 3.900.000 kr.
Pöttinger disc 265 sláttuvél,
árg. 2011.
Verð án vsk. 580.000 kr.
CAT M315c, árg. 2004,
notkun 7.600 vst.
Verð án vsk. 5.700.000 kr.
Case WX 125 með fleyg,
árg. 2007, notkun 6.300 vst.
Verð án vsk. 6.900.000 kr.
Kverneland 7517 pökkunarvél,
árg. 2007.
Verð án vsk. 290.000 kr.
Vélfang ehf - Gylfaflöt 32 - Reykjavík
Sími: 580 8200
Netfang: velfang@velfang.is
Valtra A-85 með ámoksturs tækj -
um, árg. 2004, notkun 3.200 vst.
Verð án vsk. 2.700.000 kr.
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir
vökvun og niðurbrot í haughúsum.
Slöngubúnaður með hraðkúplingum,
flatir barkar á frábæru verði, 2” – 3”
– 4”. Allur búnaður fyrir vökvun á
ræktunarsvæðum. Haugdælur með
vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar:
rafmagn, bensín / dísil, glussaknúnar
(mjög háþrýstar). Við sérhæfum okkur
í öllu sem viðkemur dælum fyrir iðnað
og heimili. Gerum einnig við allar
dælur. Hákonarson ehf. Uppl. í síma
892-4163, hak@hak.is, www.hak.
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað.
Öflugar og vandaðar dælur á frábæru
verði frá Comet, www.comet-spa.com
- aflgjafar; rafmagn, Honda bensín,
Yanmar dísil, aflúrtak á traktor. Heitt
og kalt vatn, mikið vatnsflæði og
þrýstingur allt að 500 bar. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@
hak.is, www.hak.is.
Háþrýstibúnaður fyrir stíflulosun í
skolp og drenrörum. Getum útvegað
þennan búnað í mörgum útfærslum
og styrkleikum. Fyrir rör frá 30 mm
upp í 900 mm. Háþrýstislöngur allt
að 150 metrar á lengd, 3/8”, 1/2”,
5/8”, 3/4”. Bensín / dísil, vatnsflæði
allt að:132 l / min @ 3000 Psi.
Búnaður á sérsmíðuðum vagni
með þrýstibremsum eða á stálgrind.
Búnaðurinn hentar einnig vel fyrir
öflugan háþrýstiþvott. Vandaður og
hentugur búnaður fyrir sveitarfélög
og verktaka. Hákonarson ehf. Uppl.
í síma 892-4163, hak@hak.is, www.
hak.is.
Háþrýstibúnaður fyrir heitt vatn.
Þrýstingur allt að 500 bar @ 30 l /
mín. Hákonarson ehf., netfang: hak@
hak.is, sími 892-4163, www.hak.is.
Innihrærur fyrir gripahús. Rafdrifnar:
7,5 kW, 9,2 kW, 11 kW glussadrifnar :
8 kW, 60 l / min., 120 bar. Vinnudýpt:
130 cm skrúfa: 200 mm. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is,www.hak.is.
Rafstöðvar með orginal Honda-vélum
og YANMAR dísil á lager. Stöðvarnar
eru frá ELCOS Srl. á Ítalíu, www.
elcos.net. Eigum einnig hljóðlátar
stöðvar fyrir ferðavagna. Við bjóðum
upp á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög
hagstætt verð. Hákonarson ehf.,
www.hak.is, s. 892 4163, netfang:
hak@hak.is.
Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,27
m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x 15
cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 auk vsk.
Verð 2-4 stk 22.900 auk vsk. 5 stk
eða fleiri 19.900 auk vsk. Uppl. í síma
669-1336 og 899-1776, Aurasel ehf.
Rúllugreip fyrir 2 rúllur. Vökvaopnun.
Verð kr. 296.000 með vsk (239.000
án vsk). H. Hauksson ehf., sími 588-
1130.
Ford: Ford Super Duty árg. 2005. Vél
8.cyl. 6 l. Ekinn 39.346 mílur (um 64
þ. km). Pallhýsi samlitt bílnum fylgir
með. Bíllinn er í góðu standi og
hefur verið vel við haldið í gegnum
tíðina. Camper: Smíðað í Kanada.
Adventure WS.810, árg. 2006. Einn
eigandi, klósett, inni- og útisturta,
miðstöð, ískápur, ofn, gaseldavél,
heitt og kalt vatn. 130 W sóllarsella
fyrir rafmagnshleðslu á rafgeymi.
LED perur eru í húsinu. Álstuðari
ásamt tröppu er íslensk smíði, fast
á Campernum. Bíllinn og Camperinn
hafa verið geymd inni í frostlausum
geymslum nánast alla vetur fram á
vor. Verð kr. 4.500.000. Nánari uppl.
í síma 664-1321.
Gúmmíbátar, camo, 5 manna til sölu.
Bátarnir eru 3,30 m á lengd og 1,52
m á breidd. Geymsluhólf undir báðum
sætum og einnig í framstafni. Extra
styrktir undir. Fellanlegt vindsegl í
framstafni. 2 stangahaldarar. Mjúkar
setur á báðum sætum. Bátarnir eru
smíðaðir úr þykku PVC frá Suður-
Kóreu. Álgólf. Árar úr áli og pumpa
fylgja. 5 manna. Burðargeta: 575 kg.
Lofthólf: 3+1 Þyngd: 60 kg. Gerðir
fyrir 15 hö mótor. Uppl. í síma 892-
4163. Netfang: jonsihh@internet.is
Land Rover Discovery 4.S nýsk.
04/13, ek. 57 þús. km, 3 l dísel, ssk.
Leður, bakkskynjarar. Eins og nýr,
verð 7.990.000. Uppl. í síma 892-
3207.
Ford/LMC árg. 07, ek. 28þ. 2 rúm,
svefnpláss f. 4-5, TV, afturdrif,
loftpúðar aftan, dráttarbeisli,
bakkmyndavél, markísa. Vel með
farinn og góður bíll. Verð 7,5m. Góður
stgr.afsl. Uppl. í síma 893-1501.
Toro Groundmaster 223-D, 4x4
sláttutraktor til sölu. Breidd á sláttuvél
er 1,55 m. Allur yfirfarinn, ný dekk.
Nánari uppl. hjá Gunnari í síma 899-
0121.
Farmall Cub árg. 1952. Ný uppgerður
og í topp standi. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 892-9245.
Stubbastandar, stubbahólkar! Bæði
frístandandi og veggfestir. Uppl. veitir
Óskar í síma 842-2535.
Ný gróðurhús fyrir íslenskar
aðstæður, st. 3,02x2,38 álprófílar og
4 mm plast sem ég kítta í. Þolir mikið
rok og góð reynsla á Íslandi. Uppl. í
síma 866-9693.
Kanadahús til sölu á Þingvöllum.
Heilsárshús, smíðað í Kanada
úr kanadísku timbri. Sem sagt
eilífðarhús, 62,5 fm, steyptur
sökkull, 1 m hár, gólfhiti, kamína og
varmadæla. Hitinn inni aldrei undir
15°. Eignarland, gróið land, bláber,
ca. 100 m frá bakkanum. Bátalagi,
stangveiði, þingvallasilungur.
Siglingar út í Sandey þar sem grillað
er í skóginum á eynni og Nesey.
Breiður pallur í kringum húsið, frábært
útsýni yfir Þingvallavatn. Aðeins 22
millj. fyrir alvöru hús, smíðað úr alvöru
efni. RB&B. Innbú fylgir kaupunum.
Uppl. í síma 777-5656, Gunnlaugur.
Volkswagen Transporter árg. '80.
Ekinn 81.000 km. Frábær ferðabíll.
Westfalia innrétting. Uppl. síma: 867-
6725 og 869-1341. Tilboð óskast.
Til sölu John Deere 6320 árgerð
2004. Uppl. í síma 820-7274.
Gerum tilboð í smíði á sólpöllum,
skjólveggjum og gluggaskiptum.
Áralöng reynsla og góð vinnubrögð.
Uppl. á solpallarogskjol@gmail.com
og á facebook, Sólpallar og skjól.
Innflutningur & sala á vinnuvélum til
Íslands. Við aðstoðum við flutning &
kaup á nýjum/notuðum vinnuvélum
& tækjum frá Bretlandi til Íslands.
Yfir 20 ára reynsla, örugg og snögg
þjónusta. www.ice-export.co.uk Erum
líka á facebook undir: Suður England.
Net-símar: Haukur 499-0588, Hafþór
499-0719, sudurengland@gmail.com
Til sölu
Olíuskiljur-fituskiljur-einangrunar-
plast. CE-vottaðar vörur. Efni til
fráveitulagna. Vatnsgeymar 100-
50.000 lítra. Borgarplast.is, sími 561-
2211, Mosfellsbæ.
Ódýrar tr jáplöntur t i l sölu.
Heimaræktaðar trjáplöntur til sölu í
2ja lítra pottum, 60-90 sm háar. Birki
- ilmreynir - koparreynir - silfurreynir
- ribsber - glæsitoppur, o.fl. Allar
plöntur á sama verði, aðeins kr. 700
stk. Frábært tækifæri fyrir garðinn
og eða sumarbústaðarlandið. Uppl.
í síma 857-7363 (er í Reykjavík).
Til sölu; 4 dekk á álfelgum, stærð 205-
55-16. Tvö ný, tvö góð - undan Mazda
262 árg. 2003 = 20.000. Í Ford Transit
85-280 og 300 árg. 2006. Vatnskassi,
vinstri spegill, þurrkumótor, hægra
stuðarahorn aftan, hjöruliður í
framhjól, öll ljós, frambretti, húdd, grill.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 892-5754.
Gróðurhúsalampar með HPS perum.
65 stk 230 V fyrir 1 peru, 70 stk 230
V/ 550W fyrir 3 perur, 175 stk 400
V/750W fyrir 3 perur, 198 stk 400 V/
600W fyrir 3 perur. Uppl. gefur Stefán
í síma 869-5953.
Til sölu einn gamall og góður. Nissan
Terrano II TDI árg. 2000. Ekinn
253.000. Skoðaður til okt. 2018,
frambretti orðin léleg. Sjálfskipting
tekin upp árið 2013, vélin góð og
góður bíll í alla staði. Tveir eigendur
frá upphafi. Er á Firestone A/T
dekkjum 2 ára. Óska eftir tilboðum.
Skoða skipti á fjórhjóli eða sexhjóli.
Tilvalinn fyrir laghenta. Uppl. veitir
Inga í síma 693-0850.
Gömul heyvinnutæki til sölu. Nánari
upplýsingar fást í síma 846-6763.
Trjáplöntur til sölu í pottum. Reyniviður
1.000-2.000 kr. Silfurreynir 1.500 kr.
Koparreynir 1.500 kr. Uppl. veitir
Guðrún í síma 661-0293, Mosfellsbæ.
Til sölu Toyota Corolla árg. '99, í góðu
ástandi. Uppl. í síma 867-0762.
Til sölu girðingastaurar úr rekaviði.
Uppl. í síma 451-4009.
Hross til sölu, góðgeng á ýmsum aldri.
Vön hestaferðum. Henta flestum.
Uppl. í síma 848-0969.
Nýtt Rimini Air 390. Uppblásið fortjald
fyrir hjólhýsi - Stærð 3.90 x 2.40 x
2.50. Engar málmsúlur - ekkert basl
- Vindþétting = tjaldið við húsið fylgir.
Súlurnar 3 stk. er hver um sig blásin
upp í einu. Pumpa fylgir. Svona
kostar 169 þús. hjá Vagnasölum með
Vindþéttingu. Uppl. í síma 891-8700.
Til sölu Benz húsbíll, 309D, árg.´97.
Ýmis skipti, get sent mynd. Uppl. í
síma 867-8115.
Timbur í fjárhúsagólf. 32 x 100 mm,
verð kr. 226 lm með vsk. 38 x 100
mm, verð kr. 268 lm með vsk. Ath.!
mínus 20% afsl. H. Hauksson ehf.,
sími 588-1130.
Sérsmíðaðir gluggar frá Færeyjum!
10 ára ábyrgð. Tré og álklæddir
trégluggar. PVC gluggar og útidyr.
Jóhann Helgi & Co jh@johannhelgi.
is, 820-8096.
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. jh@johannhelgi.is,
820-8096.
Vandað girðingaefni frá Bretlandi.
5 strengja túnnet, verð kr. 8.562 rl.
Iowa gaddavír, verð kr. 5.600 rl. Motto
gaddavír, verð kr. 3.300 rl. Þanvír,
verð kr. 6.800 rl. Ath! Allt verð með
vsk. H. Hauksson ehf., sími 588-1130.