Bændablaðið - 06.07.2017, Síða 54

Bændablaðið - 06.07.2017, Síða 54
54 Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júlí 2017 Eggjaframleiðsla. Til sölu er allur nauðsynlegur búnaður fyrir um 1.500 (2 sinnum 750) varphænsn á gólfi. Hvor eining hentar fyrir um 120 m2 hús. Búnaðurinn er notaður og sam- anstendur af: Varphólfum og eggja- færiböndum, upphækkuð plastrimla- svæði, fóðurlínur og vatnslínur, allir rafmótorar og stýringar og tvö fóður- síló 8,5 tonn og 6 tonn. Búnaðurinn er á höfuðborgarsvæðinu, hreinn og tilbúinn til uppsetningar. Frekari uppl. í síma 891-9286. Fóðursíló, Tvö fóðursíló, 8,5 tonn og 6,0 tonn úr trefjaplasti, vönduð og í fullkomnu lagi. Eru á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð óskast. Sími 891-9286. McHale 991B pökkunarvél, árg. 2000. Tölvustýrð, alltaf geymd inni. Staðsett í Álftafirði, Djúpavogi. 600.000 kr. Uppl. í síma 894-0451 gge451@ gmail.com Vel staðstett 5 ha eignarlóð á Suðurlandi. Vatn, vegur og rafmagn. Tvær Claas rúlllubindivélar og ein í varahluti, verð 250 þús. kr. saman. Benz 10 hjóla m. drif á báðum aft- urhásingum. Scania vörubíll. 20 feta gámavagn, tilvalið efni í sturturúllu og flatvagn. Uppl. í síma 865-6560. Hornstrandabækurnar allar 5 á 7.900 kr. Vestfirsku þjóðsögurnar allar 3 á 1.980 kr. Frítt með póstinum. Vestfirska forlagið sími 456-8181 jons@snerpa.is Taarup sláttuvél m. knosara 3,20 m og önnur Taarup framsláttuvél m. knosara 3,20 m. Wedholms mjólkurtankur 8.000 l og Delaval mykjudæla 3 m. Uppl. í síma 863- 1650. M. Benz 1317, árg. 1972. Skráður húsbíll, 360 mótor, loftbremsur. Nánari uppl. í síma 611-2270, Árni. Leður/bólstrunarvél (Typical) mikið af leðri, tækjum og tólum til sölu. Er á Akranesi. Uppl. í síma 847-2306. Hefur þú áhuga á íslenskri hönnunarvinnu, s.s. treflum, húfum og sjölum sem eru hvergi í heiminum seld nema hjá Hrauna Æðardúni, 18 km vestan Siglufjarðar. Náttúruleg efni utan um einstakan æðardúninn. Heitt á könnunni í yndislegu umhverfi niðri við vatnið. Sjáumst, Björk. Uppl. í síma 847-4485. Fjárhúsmottur. Verð kr. 8.500 stk. með vsk. Frír flutningur. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Hjólabækurnar og nýja bókin Rangárvallasýsla 2.800 kr. Allar 5 í pakka 8.900 kr. Frítt með póstinum. Vestfirska forlagið, sími 456-8181, jons@snerpa.is Óska eftir Óska eftir að leigja hlöðu sumarið 2018 með steyptu gólfi í nágrenni Reykjavíkur eða á Suðurlandi til að halda brúðkaup. Stærð verður að ná yfir 160 fm og frábært væri ef það væri eitthvert tún nálægt sem mætti tjalda á. Upplýsingar í síma 848-3065. Kaupi gamlar vínylplötur, kassettur og aðra tónlist, plötuspilara, gamlar græjur og segulbönd. Staðgreiði stór plötusöfn. S. 822-3710, olisigur@ gmail.com. Ég kaupi frímerki, póstgengin umslög, gömul skjöl, póstkort, seðla og mynt. Ef þú lumar á einhverju af þessu og vilt koma því í verð eða fá ókeypis verðmat þá ekki hika við að hafa samband. Mbk, Magnús, sími 896- 1987, rvkauctions@gmail.com Vantar notað mótatimbur 1 x 6 og 1 x 4, er í Reykjavík. Uppl. í síma 869-5365. Óska eftir u.þ.b. 5 ha landi til leigu/ sölu í Borgarfirði. Landið yrði notað sem hagbeit fyrir hross. Sendið uppl. á herdist96@gmail.com Óska eftir notuðum mjólkurtanki/ kæli 100-400 lítra. Eða gömlum brugggræjum. Uppl. gefur Sonja í síma 892-1082, sonjabent@gmail. com Vantar rafstýrða ventlakistu í Kverneland 7515 pökkunarvél, eða lélega vél með heilli kistu. Uppl. í síma 898-6265. Atvinna Írskir búfræðinemar óska eftir að komast til starfa í 3 vikur á íslensk- um sveitabæjum í febrúar eða mars 2018. Vilja vera í verknámi á sauðfjár-, kúa- eða garðyrkjubýl- um. Nemendur eru tryggðir og laun þeirra greidd af Erasmus-áætlun Evrópusambandsins. Allar nánari upplýsingar veitir Michael Murphy í netfangið michaelmurphy@west- portcfe.ie Westport College of Further Education, Westport. Vefur: www. westportcfe.ie Twitter: www.twitter. com/westportcfe Facebook: www. facebook.com/westportcfe Ég er nýútskrifuð sem stúdent úr MA og leita að starfi úti á landi, er tilbúin að fara hvert sem er. Hef góða reynslu í veitinga- og þjónustugeiranum. Er opin fyrir flestum störfum. Vinsamlegast hafið samband í síma 661-5881. Ég er að leita að laghentum manni eða konu sem getur lagað svolítið þak og glugga á húsinu mínu á Hraunum, svo það lifi í a.m.k. önnur 144 ár. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 847-4485, Björk. Sumarhús Rotþrær og heitir pottar. Rotþrær- heildarlausnir með leiðbeiningum um frágang. Ódýrir heitir pottar- leiðbeiningar um frágang fylgja. Borgarplast.is, sími 561-2211, Mosfellsbæ. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, netfang: einar.g9@gmail. com, Einar G. Málveldi ehf. Getur bætt við sig verkum. Tökum að okkur alla almenna málningarvinnu. Mjög sanngjarnir þegar kemur að verðinu, höfum sérstaka reynslu í málun á þökum. Ekkert þak er of bratt eða erfitt og það er alltaf löggildur málarameistari á svæðinu. Málveldi reddar málinu. Uppl. veitir Roland Þór í síma 778- 6673. Tek að mér að færa þær yfir á (vídeó, slide,ljósmyndir) DVD diska eða flakkara. Sýnishorn á http:// siggileifa.123.is sími 863-7265, siggil@simnet.is John Deere 5720 dráttarvél með tækjum, árg. 2005, notkun 4.900 vst. Verð án vsk. 3.200.000 kr. MF 3645 með tækjum, árg. 2011, notkun 1.550 vst. Verð án vsk. 4.650.000 kr. NH Kobelco, árg. 2011, notkun 1.980 vst. Verð án vsk. 3.700.000 kr. CLAAS Axos 340, árg. 2013, notkun 1.700 vst. Verð án vsk. 5.900.000 kr. CLAAS Rollant 355, árg. 2008, notkun 31.000 rl. Verð án vsk. 2.600.000 kr. Vélfang ehf - Gylfaflöt 32 - Reykjavík Sími: 580 8200 Netfang: velfang@velfang.is ER ÞITT BÚ ÖRUGGUR OG GÓÐUR VINNUSTAÐUR? ER BARNIÐ ÖRUGGT Á ÞÍNU BÚI? Börn eiga ekki að leika sér í dráttarvélum eða í kringum þær. Það getur reynst lífs- hættulegur leikur. Landbúnaðurinn er frábrugðinn mörgum öðrum atvinnugreinum að því leyti að býlið er jafnframt heimili fjölskyldunnar. Þannig er vinnustaður bóndans oft á tíðum leikvöllur barnanna á sama tíma. Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is PO RT h ön nu n Fólkið sem er í forsvari fyrir fyrstu rafmagnsrútuna á Íslandi, frá vinstri: Sigurður Karl, tæknimaður raforkusviðs GTS, Fjóla Björnsdóttir, sölu- og markaðsmál GTS, og Úlfur Björnsson stjórnarformaður. Myndir / MHH „Það er mikil ánægja með rútuna enda eru rafmagnsrútur fram- tíðin. Nýjan rútan er svokölluð millibæjarrúta að sænskri fyr- irmynd sem gengur út á auð- velt og fljótlegt aðgengi inn og út úr bílnum en í henni eru 32 farþegasæti með þriggja punkta öryggisbeltum í öllum sætum,“ segir Benedikt G. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Yutong Eurobus ehf. Benedikt keypti rútuna í gegnum GTS ehf., sem er félag í eigu hjónanna Guðmundar Tyrf ingssonar, S igr íðar Benediktsdóttur og fjölskyldu þeirra á Selfossi. Þau hófu ferðaþjónusturekstur árið 1963 með kaup á fyrsta bílnum sem var Dogde Weapon árgerð 1953. Síðan þá hefur félagið vaxið jafnt og þétt og í dag er félagið með um 50 rútur af öllum stærðum og gerðum, bæði bíla sem smíðaðir voru af Guðmundi Tyrfingssyni og Guðmundi Laugdal Jónssyni og henta einkar vel til hálendisferða en einnig hefðbundnari rútur sem henta vel á alla helstu vegi landsins. Rútan keypt frá Kína Rafmagnsrútan var keypt frá Yutong Group í Kína sem er stærsti framleiðandi af rútum í heiminum í dag og smíðaði í fyrra um 80.000 bíla og þar af á þriðja tug þúsunda af hreinum rafmagnsrútum. Nýja rútan er knúin áfram eingöngu með rafmangvagni og er viðleitni forsvarsmanna GTS til að fylgja eftir virkri umhverfisstefnu og leggja sitt af mörkum til að draga úr mengun. Rútan fer strax í verk- efni með erlenda ferðamenn út frá Reykjavík en verður einnig í boði í almennar ferðir, drægnin er um 320 km á hverri hleðslu en mikil og ör þróun hefur verið í framleiðslu á rafhlöðum fyrir bíla sem þessa. /MHH Mikil ánægja með fyrstu rafmagnsrútu landsins Rafmagnsrútan kemur 320 kílómetra á hleðslunni. Hún er með sæti fyrir 32 og á Selfossi.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.