Bændablaðið - 06.07.2017, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júlí 2017
Sími: 527 2600
VélavitS: 5272600 - www.velavit.isVarahlutir - Viðgerðir
Vélavit
Sala Þjónusta
Við sérhæfum okkur í JCB, Hydrema, ,
, og nú:
TIL SÖLU MERCEDES BENZ C-250 CDI
Árgerð 2010/12, ekinn 178 þús. km, diesel 205 hö.
AMG felgur. Harmon-Kardon hljómtæki. Fjögur vetrardekk á
felgum fylgja.
Mjög vel útbúinn bíll. Verð kr. 2.880 þús.
Bílasala Selfoss - Sími: 480 4000
Markaðstorg fyrir notaðar búvélar og tæki
KRONE Round Pack 1250 - árg. 2003
Verð áður kr. 1.150.000- án vsk
kr. 9
90.
000
- án
vsk
KRONE CombiPack 1250 - árg. 2000
Verð áður kr. 2.190.000- án vsk
kr. 1
.65
0.0
00-
án
vsk
KRONE CombiPack 1250 - árg. 2001
Verð áður kr. 1.900.000- án vsk
kr. 1
.75
0.0
00-
án
vsk
DEUTZ-FAHR Condimaster - árg. ´12
Verð áður kr. 590.000- án vsk
kr. 4
90.
000
- án
vsk
DEUTZ-FAHR RB 4.980 - árg. 2005
Verð áður 1.490.000- án vsk
kr. 1
.25
0.0
00-
án
vsk
Allar nánari upplýsingar
er að finna á VELATORG.IS
Upplýsingar í síma gefa
Baldur 568-1512 og Einar 568-1513
KRONE VarioPack 1500 - árg. 2006
Ný vél á söluskrá
kr. 1
.09
0.0
00-
án
vsk
JF-Stoll GX3202SM- árg. 2005
Verð áður kr. 490.000- án vsk
kr. 3
90.
000
- án
vsk
CLAAS Rolland 46 - árg. 1996
Verð áður kr. 350.000- án vsk
kr. 2
50.
000
- án
vsk
M.BENZ
Sprinter 519
16+1+1 manna
VIP Luxury.
Árgerð 2017, ekinn 0 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur.
Verð 10.700.000. án vsk. Rnr.211453. Webasto,
Bakkamyndavél, bluetooth, dráttarkrókur, x-enon
ljós, leðursæti, tveir stórir skjáir í farþegarými,
ökuriti, aðgreinavari og margt fleira.
Bílanir eru skoðaðir og klárir í akstur.
Eigum tvo á staðnum.
Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 – www.kemi.is - kemi@kemi.is
Úðakútar
- fyrir fjölþætt verkefni
Mynd / MHH
Forystusauðurinn Harrý í beinni á afrétti
Grímsnes- og Grafningshrepps
Nú er hægt að fylgjast með for-
ystusauðnum Harrý frá Miðengi í
Grímsnesi því það var sett á hann
staðsetningartæki í vor sem sendir
upplýsingar á fjögurra tíma fresti
hvar hann er staðsettur á afrétti
Grímsnes- og Grafningshrepps.
„Við slepptum Harrý með stað-
setningartækið 17. maí. Hann var hér
heima við til 20. júní en upp úr því
lagði hann af stað frá Kaldárhöfða
inn á Uxarhryggjaleið sem var sól-
arhringsferð. Ég átti von á því að
hann yrði í Tröllhálsinum í sumar en
hann hefur verið á ansi miklu flakki
á vesturafréttinum og þingvallaaf-
rétti. Hann er m.a. búinn að kíkja
við á Skjaldbreið og fara inn fyrir
Sandfell,“ segir Helga Gústafsdóttir
í Miðengi, hæstánægð með stað-
setningartækið sem hún keypti í
Jötunn Vélum á Selfossi. Hægt er
að fylgjast með ferðum Harrý á
þessari slóð, http://www.midengi.
is/harr%C3%BD.htm.
/MHH
Mynd / Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Bændablaðið
Kemur næst út 20. júlí
Smáauglýsingar 56-30-300