Bændablaðið - 08.02.2018, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 08.02.2018, Blaðsíða 13
13Bændablaðið | Fimmtudagur 8. febrúar 2018 Goes Iron & Cobalt Fjölhæf fjórhjól á góðum verðum me ð vs k Verð frá 1.259.000 Austur vegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakk i - 601 Akureyr i // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir // Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Mest seldu fjórh jól á Íslandi síðastli ðin 2 ár! Hleðsla í hlaði óskar eftir áhugasömum bændum sem hafa áhuga á því að setja upp hleðslustöð fyrir rafbíla á sínu býli og bjóða almenningi og ferðamönnum upp á hleðsluþjónustu. ÁVINNINGUR BÆNDA ER MARGS KONAR: √ Sala á rafmagni er ný tekjulind √ Viðbót við aðra þjónustu á býlinu √ Fyrstu 20 aðilarnir fá styrk til uppsetningar √ Stuðningur og ráðgjöf Hleðsla í hlaði er samstarfsverkefni Bændasamtakanna, Orkuseturs og Hey Iceland. Aðalmarkmið er að fjölga hleðslustöðvum fyrir rafbíla í sveitum landsins. Þéttara net hleðslustöðva hvetur til aukinnar rafbílanotkunar og stuðlar að umhverfisvænni samgöngum. Verkefnið Hleðsla í hlaði mun veita bændum handleiðslu við að koma upp hleðslustöð og standa fyrir kynningu á þjónustunni. Nánari upplýsingar um Hleðslu í hlaði veita þau Berglind Viktorsdóttir (berglind@heyiceland.is) hjá Hey Iceland í síma 570-2710 og Tjörvi Bjarnason (tjorvi@bondi.is) hjá Bændasamtökum Íslands í síma 563-0300 og á bondi.is. VILT ÞÚ SETJA UPP HLEÐSLUSTÖÐ FYRIR RAFBÍLA? Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, um hleðslustöðvar fyrir rafbíla: „Ég tel það algera markaðssnilld hjá bændum sem eru í ferðaþjónustu að vera með rafhleðslustöðvar heima við. Bæði er það þannig að bændur gætu verið með lítils háttar veitingarekstur og boðið vegfar endum upp á hleðslu í 60–90 mínútur á meðan menn snæða sem eru að fara að gista. Þetta steinliggur hjá bændum, sér í lagi þeim sem eru með heimavirkjun og fyrir þá sem hafa áhuga á að nýta sér stór hlöðu- eða fjárhúsþök fyrir sólarsellur. Krafan verður innan skamms sú að fólk ætlast til að geta hlaðið bíla þar sem það stoppar og þeir sem ekki fylgja með sitja eftir.“ Bændablaðið, 1. tbl. 2018.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.