Bændablaðið - 08.02.2018, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 08.02.2018, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 8. febrúar 2018 Aukabúnaður: - Dekkjastærð: 31x15.50-15 AS - Niðurfellanlegt öryggishús - Hátt og lágt drif - Euro tækjafestingar - Vinnuljós að aftan og framan - 90 kg. þynging með dráttartengi - Hátt og lágt drif - Sjálfvirk driflæsing á báðum öxlum Vél: Kubota D1105 T 33 HP/24 kW Lyftigeta: 1450 kg Aksturshraði: 0-10 / 0 -25 km Breidd: 104 -128 cm - Mikil lyftigeta - Aflmiklir - Stöðugir - Úrval aukahluta Eigum nokkrar vélar til afgreiðslu strax Gunnbjarnarholti, 801 Selfoss Sími 480 5600 Kaupvangi 10, 700 Egilsstöðum Sími 471 1901 landstolpi.is landstolpi@landstolpi.is Við erum líka á Fésbók Giant D337T HD er aflmikill og með mikla lyftigetu miðað við stærð. Vélin er fjórhjóladrifin með “Heavy duty” öxla og sjálvirkri mismunadrifslæsingu. T www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI VANDAÐIR KROSSAR ERU ÖRYGGISMÁLIN Í LAGI Á ÞÍNUM BÆ? GOTT ÚRVAL AF ÖRYGGISHLÍFUM - HAGSTÆTT VERÐ HÆGT ER AÐ KAUPA STAKA HLUTI Í DRIFSKAFTAHLÍFAR OG KÚPLINGAR Verkval ehf, Miðhúsavegi 4, 600 Akureyri Símar 892-3762, 852-5588 verkvalehf@simnet.is - www.verkval.is Bylting í hreinlæti! Hafðu samband og pantaðu kynningu fyrir þitt fyrirtæki Sími 480-0000 sala@aflvelar.is www.i teamglobal.com Auðveldari og betri þrif, sparar tíma og léttir lífið Í framhaldi af ákvörðun Vífilfells, að draga úr sykurmagni í framleiðsluvörum sínum, sendi Bændablaðið fyrirspurn til MS um stefnu fyrirtækisins þegar kemur að sykurinnihaldi framleiðsluvara MS. Í svari MS segir að rúmlega 92% af allri mjólk sem kemur til MS fari í hreinar afurðir eða vörur án viðbætts sykurs. Hins vegar hefur verið unnið markvisst frá árinu 2012 að minnka sykur og merkja þær sérstaklega sem henta betur sem eftirréttir. Sykur hefur verið minnkaður um 8 til 30% í einstökum vörum. Markmið MS árin 2017 til 2020 er að minnka sykur í sýrðum mjólkurvörum um 30 til 40% og að minnka hlutfall viðbætts sykurs úr mjólkurvörum úr heildarneyslu landsmanna úr 6% árið 2010 í 4% 2020. Samkvæmt rannsókn sem Embætti landlæknis og Matvæla- stofnun gerðu árið 2010 kom í ljós að Íslendingar fengu viðbættan sykur í fæðunni að litlum hluta af viðbættum sykri í bragðbættum mjólkurvörum, eða um 6%. Um 80% af viðbættum sykri í fæði fullorðinna koma úr gos- og svaladrykkjum, sælgæti, kökum, kexi og ís, þar af tæpur helmingur úr gos- og svaladrykkjum, eða 35%. /VH Mjólkursamsalan: Hyggst minnka sykur í sýrðum mjólkurvörum um 30–40% ilbb . s obcF ea ok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.