Bændablaðið - 08.02.2018, Blaðsíða 19
19Bændablaðið | Fimmtudagur 8. febrúar 2018
Beltone ™
Enn snjallari
heyrnartæki
HEYRNARSTÖ‹IN
Be
lto
ne
T
ru
st
g
en
gu
r m
eð
iP
ho
ne
X
o
g
el
dr
i g
er
ðu
m
, i
Pa
d
A
ir,
iP
ad
(4
. k
yn
sl
óð
),
iP
ad
m
in
i m
eð
R
et
in
a,
iP
ad
m
in
i
og
iP
od
to
uc
h
(5
. k
yn
sl
óð
) m
eð
iO
S
eð
a
ný
rr
a
st
ýr
ik
er
fi.
A
pp
le
, i
Ph
on
e,
iP
ad
o
g
iP
od
to
uc
h
er
u
vö
ru
m
er
ki
s
em
ti
lh
ey
ra
A
pp
le
In
c,
s
kr
áð
í
Ba
nd
ar
ík
ju
nu
m
o
g
öð
ru
m
lö
nd
um
.
Hljóðsokkar á stóla
Verð 862 kr. stykkið
(Þrír litir)
Leitið tilboða í stærri kaup
www.stalidjan.is
Stáliðjan ehf - Smiðjuvegi 5, 200 Kópavogi - Sími 564 5885 - www.stalidjan.is
Dempar hljóð um allt að 18dB.
Minnkar slit á gólfi .
Má þvo í þvottavél.
Mjög létt að setja á og taka af.
Bráðnauðsynlegt í skóla, mötuneyti
og allstaðar þar sem að fjölmenni
kemur saman.
RAG - import export ∙ Helluhraun 4 220-Hafnarfjörður
Tel + 354 565-2727 ∙ Mobile + 354 892 7502 ∙ Email: rafn@rag.is
We are Fliegl.
Öflugar vélar.
Þarfnast lítils viðhalds.
Krókhálsi 5f, Járnhálsmegin 587 5650
arentsstal.is arentsstal@arentsstal.is
Þjónusta Arentsstáls ehf er á
breiðum grunni varðandi
hefbundna starfsemi.
Við bjóðum uppá m.a.:
vélsmíði
rennismíði
stálsmíði
ýmiss konar viðhald
nýsmíði á handriðum.
Getum bætt við
okkur verkefnum.
✓ Umboðsaðili Røka
mjólkurtanka á Íslandi
✓ Kælikerfi
✓ Frystikerfi
✓ Almennar raflagnir
✓ Þjónusta & uppsetningar
Expert kæling ehf. | Sími: 660 2977 | Netfang: elmar@expert.is
Draghálsi 22, 110 Reykjavík | Freyjunesi 10, 603 Akureyri | Gagnheiði 3, 800 Selfossi
VIÐ ÞJÓNUSTUM
KÆLIKERFI Á ÖLLU
LANDINU!
Þingmaður spyr um þróun lífræns land-
búnaðar á Íslandi síðastliðinn áratug
Bjarni Jónsson, varaþingmaður
Vinstrihreyfingarinnar –
græns framboðs, settist á þing
í lok janúar í fjarveru Lilju
Rafneyjar Magnúsdóttur.
Hann sat þar ekki iðjulaus og
lagði m.a. fram fyrirspurn um
lífrænan landbúnað.
Fyr i r spurn ina l agð i
hann fyrir sjávarútvegs- og
landbúnaðarráðherra í þrem
liðum.
1. Hver hefur þróunin verið
undanfarinn áratug í framleiðslu
og sölu landbúnaðarafurða með
lífræna vottun og hvert er hlutfall
lífrænt vottaðra landbúnaðarafurða
af heildarframleiðslu og -sölu
innlendra landbúnaðarafurða?
2. Hvaða möguleikar eru á
að hljóta fjárhagslegan stuðning
til aðlögunar að lífrænum
búskaparháttum á sveitabýlum,
hvernig er honum háttað og hve
margir bændur hafa notið slíks
stuðnings árlega undanfarin fimm
ár?
3. Hyggst ráðherra beita sér
fyrir stefnumörkun í málefnum
lífræns landbúnaðar og gerð
markvissrar aðgerðaáætlunar með
það að markmiði að auka hlut lífræns
landbúnaðar eins og gert hefur verið
í flestum Evrópulöndum? Bjarni Jónsson.