Bændablaðið - 05.12.2019, Blaðsíða 34

Bændablaðið - 05.12.2019, Blaðsíða 34
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. desember 201934 Úrslitin í Íslandsmeistarakeppninni í matarhandverki voru kynnt á matarhátíð á Hvanneyri: Íslandsmeistarar í tíu keppnisflokkum Askurinn, Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki, var haldin dag- ana 19.–21. nóvember. Úrslitin voru síðan kynnt á matarhátíð á Hvanneyri á laugardaginn, en veitt voru gull-, silfur- og bronsverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í hverjum keppnisflokki – og er gullverð- launahafi jafnframt Íslandsmeistari í viðkomandi flokki. Keppt var í tíu flokkum matvæla. Gæðamat dómara fór fram miðviku- daginn 20. nóvember í húsakynnum Matís, þar sem þættir eins og áferð, útlit, lykt, bragð og nýnæmi voru metnir, en 133 vörur voru skráðar til leiks. Að sænskri fyrirmynd Keppnin er að sænskri fyrir mynd og hefur sambærileg hátíð verið haldin þar frá 1998. Íslandsmeistarakeppnin í matarhandverki hefur einu sinni áður verið haldin, árið 2014, en þá var hún haldin í samstarfi Matís og norræna verkefnisins Ný norræn matvæli (Ny Nordisk Mad). Þar kepptu 110 vörur frá öllum Norðurlöndunum í átta flokkum. Núna hélt Matís keppnina í samstarfi við Sóknaráætlun Vesturlands, Markaðsstofu Vesturlands, Landbúnaðarháskóla Íslands og Matarauð Íslands. Úrslitin voru eftirfarandi: Bakstur • Gull, Rúgbrauð – Brauðhúsið ehf. • Silfur, Rúg hafrabrauð – Brauðhúsið ehf. Ber, ávextir og grænmeti • Gull, Þurrkaðir lerkisveppir – Holt og heiðar ehf. • Silfur, Grenisíróp – Holt og heiðar ehf. • Brons, Sólþurrkaðir tómatar – Garðyrkjustöðin Laugarmýri Ber, ávextir og grænmeti – sýrt • Gull, Pikklaðar radísur – Bjarteyjarsandur • Silfur, Kimchi, krassandi kóresk blanda – Huxandi Slf • Brons, Pylsukál, eitt með öllu – Huxandi slf Ber, ávextir grænmeti, drykkir • Gull, Aðalbláberjate – Urta islandica ehf. • Silfur, Krækiberjasafi – Íslensk hollusta ehf. Fiskur og sjávarfang • Gull, Birkireyktur urriði – matarhandverk úr Fram-Skorradal • Silfur, heitreyktur makríll – Sólsker • Brons, Léttreyktir þorskhnakkar – Sólsker Kjöt og kjötvörur • Gull, Gæsakæfa – Villibráð Silla slf • Silfur, Taðreykt hangikjöt – Sauðfjárbúið Ytra-Hólmi Kjöt og kjötvörur, hráverkaðar • Gull, Rauðvínssalami – Tariello ehf. • Silfur, Nautasnakk – Mýrarnaut ehf. • Brons, Ærberjasnakk – Breiðdalsbiti Mjólkurvörur • Gull, Sveitaskyr – Rjómabúið Erpsstaðir • Silfur, Búlands Havarti – Bíobú ehf. Verðlaunahafarnir samankomnir á matarhátíðinni á Hvanneyri. Myndir / Kristín Edda Gylfadóttir Brauðhúsið var með gull og silfur í flokknum Bakstur. Hólmfríður Tania Steingrímsdóttir, Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir og Þórgrímur Einar Guðbjartsson frá Rjómabúinu Erpsstöðum, sem framleiðir mjólkurvörur og fékk gull fyrir skyrið sitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.