Bændablaðið - 28.03.2019, Síða 5
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. mars 2019 5
EFLA verkfræðistofa á Akureyri sér um tæknilega hönnun á öllum húsunum okkar. Öll hönnun á burðarvirki, festingum og allt
efnisval er skv. gildandi byggingarlöggjöf. Húsin uppfylla því að öllu leyti kröfur sem gerðar eru til húsbygginga hér á landi.
ÍSLENSK EINBÝLISHÚS - SÉRHÖNNUÐ
FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐURFOSSAR
Fossar - einbýlishús eru útfærð í einingakerfi Landshúsa. Einingakerfið okkar
hefur undanfarin ár fengið afar góðar viðtökur og hafa húsin okkar risið
um allt land með góðum árangri. Kerfið er að hluta til forsmíðaðar
einingar og að hluta til forsniðið efni.
Markmið okkar er að bjóða upp á lausn sem gerir fólki kleift
að byggja traust hús á einfaldan og hagkvæman hátt.
Húsin uppfylla íslenska
byggingarreglugerð allstaðar á landinu.
Landshús kynna hagkvæma lausn fyrir þá sem eru í byggingarhugleiðingum
STAÐLAÐAR ÚTFÆRSLUR
Byggingarlýsing
Húsin eru hönnuð á steypta plötu sem kaupandi útvegar
Útveggjagrind er úr 45mm x 145mm timbur (C24)
Utanhússklæðning er standandi bandsagað greni
Þaksperrur:
Yfir stofu og eldhúsi: 45mm x 248mm (loft tekið upp - C24)
Yfir svefnálmu: Kraftsperrur (loft tekið niður - C24)
Þakefni er litað stál, upptekið á legtur með Siga þakdúk í undirlag
Rennur, flasningar og vatnsbretti er litað stál
Hurðir og gluggar er úr timbri með tvöföldu gleri og kemur málað og
glerjað, tilbúið til ísetningar. Læsingar eru frá Assa.
Öll einangrun í þak, útveggi, loft og milliveggi, rakasperra, lagnagrind
og klæðning í loft, útveggi og milliveggi er innifalin.
Húsin afhendast ósamsett
ATH. Allar byggingarnefndarteikningar eru innifaldar í verði fyrir
staðlaðar útfærslur
Valmöguleikar
Hægt er að:
Breyta stærð húss:
Stækka stofu og eldhús
Stækka svefnálmu, fjölga
herbergjum eða stækka
Stækka bílskúr
Hafa hús með eða án bílskúr (einfaldur eða tvöfaldur)
Fjölga, fækka eða breyta gluggum og hurðum
Uppfæra glugga og hurðir í ál/tré
Uppfæra utanhúsklæðningu í viðhaldsfría lerkiklæðningu
FOSS 1 Stærð íbúðar: 102 fmVerð: 13.566.000,- FOSS 2
Stærð íbúðar: 119 fm
Verð: 15.410.000,- FOSS 3
Stærð íbúðar: 145 fm
Verð: 18.270.000,-
FOSS 4 Stærð íbúðar: 145 fm | Stærð bílskúrs: 35 fmSamtals: 180 fm | Verð: 22.680.000,- FOSS 5
Stærð íbúðar: 153 fm | Stærð bílskúrs: 58 fm
Samtals: 211 fm | Verð: 25.305.000,-
Lausn sem hentar
Einstaklingum
Byggingarverktökum
Sveitarfélögum
STYRKUR - HAGKVÆMNI - HÖNNUN
Landshús - Sími 553 1550 - landshus@landshus.is - www.landshus.is