Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1989, Blaðsíða 4

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1989, Blaðsíða 4
ÞAK YFIR HOFUÐIÐ Frá fréttamannafundi 25. apríl sl. þá hélt sams konar kynningar- og kröfufund sem nú. Auk fulltrúa þessara samtaka voru mættir á fundinn fulltrúar sérstakra stéttarfélaga og bæjarfélaga. Það var Reynir Ingibjartsson, sem orð hafði fyrir samtökunum í upphafi, en hann er fulltrúi Búseta. Hér verður aðeins minnst á nokkra punkta er fram komu, enda gerðu Það væri synd að segja að umræður um húsnæðismál almennt væru af skomum skammti í þjóðfélaginu. I fyrra nötraði allt og skalf m.a. á stjórnarheimilinu þáverandi út af kaupleiguíbúðum og nú hefur lenskra sérskólanema, Leigjendasam- tökin og Búseti. Fulltrúar þeirra allra mættu og kynntu ástand mála, það raunar helst og fremst, að í sömu sporum væri staðið nú og fyrir ári, þegar hópurinn fjölmiðlar flestir fundi þessum farsæl skil. Megintónn þessara fulltrúa var sá, að í húsnæðismálum gengi allt út á hið almenna kerfi - æ minna færi fyrir hinum félagslegu þáttum s.s. fram kom í athugun hópsins. Amþór Helgason rakti biðlistana hér og hjá svæðis- stjómum og þeirri knýjandi þörf og oft sárri neyð sem þar birtist. Hann minnti á fullbúið frumvarp hópsins frá í fyrra, sem opinberir aðilar hefðu ekkert mark tekið á. I máli Sigurjóns Þorbergsonar hjá Leigjendasamtökunum kom fram sú staðreynd að leigjendur eru ávallt af- gangshópur í kerfinu, þar sem engar leikreglur giltu og hvergi brynni verð- bólgueldurinn heitar en á baki leigj- enda. Hans Jörgensson frá Samtökum aldraðra greindi frá synjun Húsnæð- isstofnunar nú til Samtaka aldraðra - vísað alfarið yfir á árið 1990. Guðmundur Ami Stefánsson bæj- arstjóri í Hafnarfirði benti á aðalorsök þess, hversu komið væri: Séreignar- stefnan hefði orðið svo rækilega ofan á, að annað hefði gleymst. Spurði: Hefur stjómmálamönnum ekki dottið í hug að „þurrka upp“ biðlistana í félagslega kerfinu? Svari nú hver sem má. Það var svo Kristbjöm Amason form. Fél. starfsfólks í húsgagna- Þau hafa líka þak yfir höfuðið. Tekið á kvöldvöku O.B.I. Þau hafa þak yfir höfuðið og búa í Ö.B.Í. húsnæði. skjálftavirknin enn aukist og í þessum orðum skrifuðum er eldgos alveg eins líklegt út af húsbréfunum margfrægu. En ég sit sem sagt nú á fjölmenn- um fundi þeirra samtaka fjölmargra aðila í samfélaginu, sem kosið hafa að kalla sig Þak yfir höfuðið og kynntu sig á liðnu ári með útgáfu myndarlegs bæklings undir sama nafni og áður hef- ur verið getið um í Fréttabréfinu. Þrátt fyrir allt fimbulfambið í kringum húsnæðismálin og einstaka „patent“ lausnir þá hefur sá þáttur er að félagslegum íbúðabyggingum snýr, orðið grátlega útundan og því koma þessi samtök saman enn á ný - mæta í raun tvíefld til leiks og krefjast aðgerða í stað orðaskvaldurs. Hópurinn, sem undirbúið hefur þennan fund lagði fram annars vegar yfirlýsingu í húsnæðismálum, sem hér er birt og hins vegar lýsingu ástands hjá þeim samtökum er að hópnum standa. Þau samtök eru: Öryrkjabandalag Islands, Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra, Þroskahjálp, Stúdentaráð H.Í., Samtök aldraðra, Bandalag ís-

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.