Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1989, Blaðsíða 25

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1989, Blaðsíða 25
Breytingar á húsnæði. Lokagreiðsla 3.000 Heilsugæslustöðin á Patreksfirði. Vegna kaupa á tækjum til sjúkraþjálfunar og endurhæfingar 300 Norðurlandssvæði vestra: Sambýli fyrir fjölfatlaða á Sauðárkróki Hönnun og undirbúningur 5.300 Sambýli á Siglufirði Framkvæmdir við lóð og breytingar innanhúss Lokagreiðsla 1.300 Sambýli við Grundarstíg, Sauðárkróki. Til að ljúka breytingum. Lokagreiðsla 500 Sjálfsbjörg Siglufirði. Endurbætur á húsnæði 200 Sjálfsbjörg Sauðárkróki. Endurbætur á húsnæði 200 Norðurlandssvæði eystra: Sólborg Akureyri. Vegna byggingar sundlaugar 1.000 Iðjulundur, vemdaður vinnustaður Akureyri. Til lúkningar á framkvæmdum ásamt tækjakaupum 2.200 Sambýli, Alfabyggð, Akureyri. Afborgun vegna kaupa á húsnæði 2.180 Sambýli Sólbrekku 28, Húsavík. Til greiðslu skuldar og vegna framkvæmda við húsið. Lokagreiðsla 1.370 Sjálfsbjörg Bugðusíðu 1, Akureyri. Endumýjun á tækjum í endurhæfingarstöðina 1.500 Sambýlin Helgamagrastræti 28 og Byggðavegi 91,Akureyri. Til viðhalds og búnaðar 1.000 Starfsdeildir við Löngumýri 9 og 15, Akureyri. Til kaupa á tækjum og húsbúnaði 580 Austurlandssvæði: Þjálfunar - og ráðgjafarmiðstöð.Egilsstöðum. Bygging 1. áfanga á húsi E við Vonarland 12.000 Styrktarfélag vangefinna, Austurlandi. Til lúkningar byggingar sundlaugar 300 Sambýlið Stekkjatröð 1, Egilsstöðum. Frágangur á lóð 250 Sjálfsbjörg Neskaupstað. Endurbætur á húsi félagsins 200 Heilsugæslustöðin Egilstöðum. Til kaupa á tækjum til sjúkraþjálfunar og endurhæfingar 500 Suðurlandssvæði: Þjónustumiðstöðin Búhamar Vestmannaeyjum. Til greiðslu skuldar við félagið Þroskahjálp í Vestmannaeyjum 3.500 Vemdaður vinnustaður Vestmannaeyjum. Afborgun af láni 2.000 Dagvistun Vallholti 14, Selfossi. Til kaupa á búnaði 500 Sérdeild við Skólavelli, Selfossi. Til kaupa á búnaði og til endurbóta húsnæðis 820 Sérverkefni: Greiningar - og ráðgjafastöð ríkisins. Digranesvegi 5, Kópavogi. Til greiðslu á skuld við Innkaupastofnun ríkisins 8.230 Meðferðarheimili fyrir einhverf böm Sæbraut 2, Seltjamamesi. Til endurbóta á húsinu, framkvæmda við lóð og til kaupa á húsbúnaði 13.200 Starfsþjálfun fatlaðra Hátúni 10, Reykjavík. Til kaupa á tækjum og kennslugögnum 1.200 Leikfangasöfn. Stofnbúnaður og endumýjun 1.000 Heimili einhverfra, Trönuhólum 1, Reykjavík. Endurbætur á þaki hússins 200 19. gr. laga um málefni fatlaðra. Styrkir til verkfæra- og tækjakaupa 1.000 Brunavamir á stofnunum fatlaðra. Til kaupa og uppsetningar á brunavömum 1.500 Kannanir og áætlanagerð Til greiðslu kostnaðar vegna kannana sem unnið er að vegna áætlunar varðandi framkvæmdir og fjármögnun verkefna úr framkvæmdasjóði fatlaðra 1.000 Framhaldsmenntun fatlaðra. Til kaupa á kennslugögnum og tækjum 1.170 Uthlutun til framhaldsmenntunar fatlaðra verði sá hluti framkvæmdasjóðs sem nemur framlögum úr erfðafjársjóði allt aðkr. 5 millj. Tillagan tekurmið af því að afborganir og vextir vegna lána úr erfðafjársjóði á árinu 1988 renni í sjóðinn eins og vera ber lögum samkvæmt. Framlög til framhaldsmenntunar fatlaðra allt að kr. 5 millj. yrðu háð þessari greiðslu að frádreginni þeim kr. 1.170.000 sem eru í sjóðnum til þessa verkefnis. FRÉTTABRÉF ÖRYRKJABANDALAGSINS 25

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.