Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1989, Blaðsíða 24

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1989, Blaðsíða 24
Uthlutun úr Framkvæmdasjóði fatlaðra Eftirfarandi tillögur voru samþykktar um úthlutun úr Framkvæmdasjóði fatlaðra fyrir árið 1989: Reykjavíkursvæði: þús kr. Blindrafélag íslands, Hamrahlíð 17. Vegna kaupa á tölvubúnaði 500 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Greiðsla vegna kaupa á húseigninni Alfaland 6, skammtímavistun bama 3.000 Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og nágr. Til kaupa á vélum á vemdaðan vinnustað Dvergshöfða 5, R. 7.000 Styrktarfélag vangefinna: a. Vegna breytinga og endurbóta við dagvistar- heimilið Lyngás, Safamýri 5 750 b. Vinnustofan As, Brautarholti 6. Afborgun vegna kaupa á húsnæðinu. Lokagreiðsla. 550 c. Sambýlin Víðihlíð 5 og 7. Til lóðarframkvæmda. Lokagreiðsla 750 Framkvæmdir á vegum Svæðisstjómar Reykjavíkur: a. Vistheimili bama við Holtaveg. Vegna framkvæmda við lóð 1.000 b. Vegna kaupa á húsnæði fyrir tvö sambýli 20.000 Gigtarfélag Islands, Armúla 5. Greiðsla til afborgunar vegna kaupa á húsnæði 750 Heymar- og talmeinastöð Islands. Til kaupa á tækjum 1.000 Sjónstöð Islands, Hamrahlíð 17. Til kaupa á tækjum 500 Sjálfsbjörg Landssamband, Hátúni 12. Til kaupa á eldvamakerfi og uppsetningar 3.000 Hjúkrunarheimili f. heilaskaðaða við Grensásdeild Borgarspítalans. Til hönnunar og undirbúnings 9.000 Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Búnaður og tæki við 2 dagdeildir og lestrarsérd. 3.000 Brautarskóli við Blesugróf 27. Vegna greiðslu á skuld við Innkaupastofnun ríkisins 4.000 Safamýrarskóli. Til kaupa á búnaði og tækjum 2.000 Öskjuhlíðarskóli. Til framkvæmda við lóð 4.400 Hlíðaskóli. Til kaupa á tölvubúnaði 100 Sérdeild fyrir einhverfa. Til breytinga og kaupa á kennslugögnum 2.000 Reykjanessvæði: Til kaupa á húsnæði og búnaði fyrir sambýli í Keflavík 13.000 Dagvistun í Hafnarfirði. Til kaupa á húsnæði og búnaði 15.000 Vistheimili fyrir böm Einibergi Hafnarfirði. Til kaupa á húsbúnaði 1.500 Örvi, vemdaður vinnustaður, Kársnesbraut 110, Kópavogi. Kaup á búnaði vegna hávaðavama 350 Skálatún, Mosfellsbæ. Vegna yfirbyggingar á sundlaug 2.000 Stoð h.f., Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Breytingar á húsnæði til að gera fötluðum manni kleift að stunda þar vinnu 200 Myllubakkaskóli, Keflavík. Vegna byggingar sérdeildar 6.000 Reykjadalur, Mosfellsbæ. Til endurbyggingar á húsinu 3.000 Kópavogshæli. Vegna endurbyggingar deildar 3 til endurhæfingarstarfsemi 10.000 Tjaldanes, Mosfellsbæ. Bæta aðgengi vegna brunavama 600 Vesturlandssvæði: Vemdaður vinnustaður og dagvistun á Akranesi. Til að ljúka byggingu hússins 11.500 Sambýli, Vesturgötu 102, Akranesi. Til byggingar á geymslu fyrir hjálpartæki 1.000 Sumardvalarheimili að Holti í Borgarfirði. Til endurbóta á húsi 250 Vestfjarðasvæði: Bræðratunga. Greiðsla á láni til Styrktarfélags vangefinna á Vestfjörðum. Lokagreiðsla 4.100 Sérdeild við grunnskólann á Isafirði 24

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.