Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 22
- Nafn: Bylgja Baldursdóttir - Árgangur: 1970 - Fjölskylduhagir: Gift Þóroddi Sævari Guð- laugssyni, saman eigum við tvö börn, þau Sunnevu Ósk og Baldur Matthías sem er giftur Alexöndru Lilju, barnabörnin eru gullmolarnir Sævar Berg og Tómas Ari. - Búseta: Niður við sjóinn í Sandgerði í Suðurnesjabæ. - Hverra manna ertu og upp alin: Dóttir Baldurs G. Matthías- sonar frá Grunnavík og Mar- grétar Bergsdóttur frá Bæjar- skerjum og er fædd og upp alin í Sandgerði. - Starf/nám: Aðstoðarskólastjóri í Sand- gerðisskóla, grunnskólakennari og er í stjórnunarnámi. - Hvernig nemandi varstu í grunnskóla? Fróðleiksfús. - Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég ætlaði að verða líffræðingur, fóstra eða prestur. - Hver var fyrsti bíllinn? Toyota Corolla Zetan árgerð 1984. - Hvernig bíl áttu í dag? Toyota Rav 4. - Hver er draumabíllinn: Nýr Rav 4, fínn ömmubíll. - Hvert var uppáhalds leik- fangið þitt þegar þú varst krakki? Barbie hárgreiðslustofan sem ég fékk í jólagjöf frá afa. - Besti ilmur sem þú finnur: Sjávarloft. - Hvernig slakar þú á? Í gönguferð í fjörunni, eða heima að prjóna. - Hver var uppáhalds tónlistin þín þegar þú varst 17 ára? Allt með Bruce Springsteen. - Uppáhaldstón- listartímabil? Alæta á tónlist. - Hvaða tónlist fær þig til að sperra eyrun þessa dagana? Skemmtileg sumartónlist. - Hvers konar tónlist var hlust- að á á þínu heimili? Mest íslenskt, Ellý Vilhjálms, Villa Vill, einnig Abba og Kenny Rogers. - Leikurðu á hljóð- færi? Nei, því miður þá og mér finnst ég hafa misst af tungumáli að kunna ekki að lesa nótur. - Horfirðu mikið á sjónvarp og hvernig? Nei ég er ekki mikil sjón- varpsmanneskja, Það er þá helst hámáhorf á valdar þáttaraðir á Netflix eða Skjánum. - Hverju missirðu helst ekki af í sjónvarpinu? Fréttum. HUGMYND AÐ LEIGJA CAMPER Bylgja Baldursdóttir aðstoðarskólastjóri í Sandgerðisskóla ætlar í ferðalag til Akureyrar og Ísafjarðar í sumar. Hún stefnir einnig á að komast í Jökulfirði og segir það hugmynd að leigja Cam- per og elta sólina í nokkra daga. Þá segir hún að það séu fjölmargir möguleikar til ferðalaga á Suður- nesjum, eins og við komumst að í þessu Netpsjalli Víkurfrétta við Bylgju. og elta sólina Ellý og Vilh jálmur Gönguferð í fjörunni er góð slökun að mati Bylgju Baldursdóttur. 22 // VÍKurFrÉttir á SuÐurnESjum Í 40 ár Fimmtudagur 4. júní 2020 // 23. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.