Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 66
– Nafn:
Sigríður Rósa Kristjánsdóttir.
– Fæðingardagur:
12. nóvember 1970.
– Fæðingarstaður:
Reykjavík.
– Fjölskylda:
María B. Lúðvíksdóttir, móðir, Örvar
Þór Kristjánsson, bróðir, þrjú börn;
Karó Andrea Jónsdóttir, Kristjana
Dögg Jónsdóttir og Kristþór Ingi
Jónsson.
– Hvað ætlaðir þú að verða
þegar þú yrðir stór?
Ég ætlaði að verða hárgreiðslukona.
– Aðaláhugamál:
Líkamsrækt og útivist, fjallgöngur og
eldamennska.
– Uppáhaldsvefsíða:
vedur.is
– Uppáhalds-app í símanum:
Þessa dagana MyFitnessPal.
– Uppáhaldshlaðvarp:
Kjarninn.
– Uppáhaldsmatur:
Grillmatur og ítalskur matur.
– Versti matur:
Skata.
– Hvað er best á grillið?
Grilluð nautasteik.
– Uppáhaldsdrykkur:
Sangria.
– Hvað óttastu?
Pöddur eða köngulær.
– Mottó í lífinu:
Lifa lífinu lifandi – alltaf.
– Hvaða mann eða konu úr
mannkynssögunni myndir þú
vilja hitta?
Pass ...
– Hvaða bók lastu síðast?
Boðorðin eftir Óskar Guðmundsson.
– Ertu að fylgjast með ein-
hverjum þáttum í sjónvarpinu?
The Blacklist.
– Uppáhaldssjónvarpsefni:
Fréttir og spennumyndir/-þættir.
– Fylgistu með fréttum?
Já, fylgist með fréttum bæði á neti
og sjónvarpi.
– Hvað sástu síðast í bíó?
Bíó, það er langt síðan en þá Joker.
– Uppáhaldsíþróttamaður:
Michael Jordan.
– Uppáhaldsíþróttafélag:
UMFN.
– Ertu hjátrúarfull?
Já, frekar ... mikið.
– Hvaða tónlist kemur þér í gott
skap?
Öll diskótónlist og ‘80.
Mun trúlega
skoða Ísland
betur og
fara á fjöll
N
etspj@
ll
– Sigríður Rósa Kristjánsdóttir upplifir árið
2020 þannig að hana langar til að vakna af
slæmum draumi. Hún vonar samt að þessu
vonda fylgi eitthvað gott. Sigríður ætlar
að ferðast innanlands í sumar.
Grilluð nau
tasteik
Hilmar Bragi Bárðarson
hilmar@vf.is
66 // VÍKurFrÉttir á SuÐurnESjum Í 40 ár
Fimmtudagur 4. júní 2020 // 23. tbl. // 41. árg.