Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 67

Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 67
– Hvað tónlist fær þig til að skipta um útvarpsstöð? Þungarokk. – Hvað hefur þú að atvinnu? Vinn hjá Isavia í GÁT. – Hefur þú þurft að gera breytingar á starfi þínu vegna COVID-19? Já, ýmsu var breytt en bara til að passa upp á öryggi fólksins og þá sem við þjónustum. Einnig þrif og sótthreinsun aukin til muna. Allir voru sem einn í þessu verkefni og gekk mjög vel hjá okkur. – Hvernig hefur þú verið að upplifa árið 2020 hingað til? Árið 2020 byrjaði ekki vel en öllu illu fylgir eitthvað gott svo trúi því og vona. Upplifunin á þessu ári hefur verið sú að mig langi til að vakna upp af slæmum draumi og allt sé bara eins og áður var. – Er bjartsýni fyrir sumrinu? Já, held að þetta verði gott sumar og ætla vona að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir og fáum sólríkt sumar. – Hvað á að gera í sumar? Sumarfríið er óákveðið en sem komið er en trúlega skoða Ísland betur og fara á fjöll og hjóla úti í náttúrunni – og fá dætur kannski heim til Íslands í frí. – Hvert ferðu í sumarfrí? Ætlaði til spánar í sumarfríinu en það verður bara á næsta ári. – Ef þú fengir gesti utan af landi sem hafa aldrei skoðað sig um á Suðurnesjum. Hvert myndir þú fara með þá fyrst og hvað myndir þú helst vilja sýna þeim? Færi með þau á fjórhjólaævintýri í Grindavík, mjög fallegt þar, svo í Bláa lónið. Einnig að sjá Garðskagann, vitann og menn- inguna þar. Yrði að hafa þau í góðan tíma til að ná að skoða fleira, því nóg er í boði á Suðurnesjum. Sigríður Rósa með dætrunum Karó Andreu Jónsdóttur og Kristjönu Dögg Jónsdóttur. Fimmtudagur 4. júní 2020 // 23. tbl. // 41. árg. VÍKurFrÉttir á SuÐurnESjum Í 40 ár // 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.