Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 59

Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 59
hjá klúbbnum og þetta var auðvitað fyrsta stóra verkefnið. Neðri völlur- inn var meira og minna undir sjó og á land ráku tugir tonna af sandi og grjóti sem þurfti að hreinsa burt. Þetta var stórt verkefni sem tókst vel þrátt fyrir að við höfum ekki verið upplitsdjarfir á tímabili. Þetta hefði sennilega ekki gengið svona vel ef ekki hefði verið fyrir aðstoð úr nær- samfélaginu en margir sjálfboðaliðar lögðu hönd á plóg og ómetanlegur stuðningur frá Grindavíkurbæ skipti sköpum. – Völlurinn leit vissulega illa út, hver er staðan á honum núna? Völlurinn lítur vel út og á eingöngu eftir að verða betri með sumrinu. Það má enn sjá ummerki eftir erf- iðan vetur en í stóra samhenginu skiptir það litlu máli. Grasið er iðagrænt og fínt eftir rigninguna undanfarna daga. – Nú voru gerðar breytingar á vellinum í fyrra og nýjar holur teknar í notkun. Er þeim breyt- ingum lokið að fullu eða er það eilífðarverkefni að hirða golf- völl? Það er að sjálfsögðu eilífðarverk- efni að sinna golfvelli og alltaf nóg að gera. Engar stórar framkvæmdir eru á döfinni að svo stöddu en við þurfum að lagfæra teiga á ýmsum stöðum og fegra völlinn enn frekar eftir langt framkvæmdatímabil. Varðandi umgjörð vallarins þá vorum við að taka í notkun undir- göng undir Nesveg sem er þjóð- vegurinn sem sker völlinn í sundur. Það hefur legið þungt á kylfingum að þurfa að fara tvívegis yfir þjóðveginn á hringnum og því mikil öryggisbót að fá göngin í gagnið. – Eru komnir hvítir teigar eða eru þeir á teikniborðinu? Þeir eru ekki komnir og ekki á döf- inni á næstunni. Það væri vissulega gaman að hrinda því verkefni í fram- kvæmd á næstu árum því plássið er til staðar en þetta er ekki á forgangs- lista hjá okkur. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis HÖ NN UN : V ÍK UR FR ÉT TIR Til hamingju með daginn ykkar sjómenn Jóhann Páll Kristbjörnsson johann@vf.is Tugir tonna af grjóti, sandi og möl bárust langt inn á völlinn í óveðrinu eins og sést vel á þessari mynd. Ljósmynd: Jón Steinar Sæmundsson Fimmtudagur 4. júní 2020 // 23. tbl. // 41. árg. VÍKurFrÉttir á SuÐurnESjum Í 40 ár // 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.