Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 25
Viðtalið við Ingvar frá því um miðjan apríl lengja höftin til loka júlí. „Það eru allir hræddir hérna í Argentínu vegna ástandsins í Brasilíu en Brasilíumenn eru komnir í annað sætið á heimsvísu yfir smit og dauðsföll vegna kórónuveir- unnar.“ Sjómannslífið hjá Ingvari er þannig að hann er í 40 daga á sjó og svo aðra 40 daga í landi, þannig að hann vinnur í raun sex mánuði á ári og er sex mánuði í fríi. Frystitogarinn San Arawa II er á hvítfiskveiðum við landhelgi Falklandseyja og einnig við Suðurskautslandið. Þá heldur skipið sig einnig nærri lögsögu Síle. Fiskurinn er frystur í blokk og fer til skyndibitastaða á vegum McDonalds í Kína. Þegar Víkurfréttir heyrðu í Ingvari var hann í garðinum við heimili sitt í Mocoretá að grilla þriggja kílóa nautasteik. Argentískar nautasteikur eru þekktar á heimsvísu en kílóið af úrvals nautakjöti er á innan við 1.000 krónur. Ingvar á von á því að fara um borð í togarann í lok júlí. Þá verður farið með flugi Ushuaia þar sem áhöfnin mun fara í fjórtán daga einangrun áður en hún fer um borð í togarann. Ekkert smit hefur komið upp hjá útgerðinni til þessar. Þó svo Ingvar hrósi happi yfir því að vera kominn heim þá eru tveir íslenskir skipstjórar hjá útgerðinni sem komast ekki frá borði þar sem að skipstjórar sem eiga að leysa þá af fá ekki að koma til Argentínu. Skipsstjórarnir íslensku eiga því von á að þurfa að vera um borð í skipum sínum fram til loka september. Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is Fimmtudagur 4. júní 2020 // 23. tbl. // 41. árg. VÍKurFrÉttir á SuÐurnESjum Í 40 ár // 25 Þegar þú þarft að bíða tvo mánuði eftir að komast heim er gott að mynda fuglalífið um borð. Þrjú kíló af nautakjöti f yrir 15 dollara um 2000 kró nur. Nautið er vinsælt á grillið í Argentínu. Á leiðinni heim með viðeigandi varnir vegna COVID-19. Frá höfninni þar sem Ingvar var um borð í togara sínum í góða tvo mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.