Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 58

Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 58
Helgi Dan Steinsson, PGA-golfkennari, tók við starfi framkvæmda- og vallarstjóra Golfklúbbs Grindavíkur í byrjun þessa árs og er óhætt að segja að hann hafi þurft að stinga sér rakleitt í djúpu laugina, Víkurfréttir tóku Helga Dan í létt spjall. – Hvernig gengur hjá GG þessa dagana? Það gengur virkilega vel. Völlur- inn er vel sóttur og kylfingar eru almennt mjög ánægðir með völlinn okkar. Það kom sér vel fyrir okkur að geta opnað völlinn snemma í vor og dögum saman voru allir rástímar vel nýttir, sérstaklega af golfþyrstu utanbæjarfólki. Þetta fólk ætti ein- mitt að leita aðeins út fyrir höfuð- borgarsvæðið þegar kemur að því að velja sér klúbb til að geta fengið að spila eitthvað að ráði yfir sumarið. – Þú ert nýtekinn við sem framkvæmdastjóri, var kannski fyrsta verkefnið að takast á við afleiðingar óveðursins í febrúar? Já, það má segja það. Veðrið skall á þegar ég hafði nýlega hafið störf Húsatóftavöllur tekur vel á móti þeim golfþyrstu Helgi Dan Steinsson, framkvæmda- og vallarstjóri Golfklúbbs Grindavíkur. Ljósmynd: seth@golf.is Húsatóftavöllur hefur tekið stakksbreytingum á ótrúlega skömmum tíma. VF-mynd: Hilmar Bragi 58 // VÍKurFrÉttir á SuÐurnESjum Í 40 ár Fimmtudagur 4. júní 2020 // 23. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.