Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 30
Hola í höggi á Bergvíkinni Agnar Mar Gunnarsson sló draumahöggið síðasta miðvikudag þegar hann lék golf á Hólmsvelli í Leiru. Jóhann Páll Kristbjörnsson johann@vf.is Fyrsta umferð Geysisdeildarinnar, liðakeppni sem haldin er hjá Golfklúbbi Suðurnesja, fór fram á miðvikudag. Agnar keppti þar í tvímenningi og sló hið fullkomna högg á þriðju braut Leirunnar, Bergvíkinni. Hann notaði 5-járn og sló boltann sem sveif í fal- legum sveig í átt að pinna. Af teig var ekki hægt að sjá boltann detta í holuna en höggið var gott, á því var enginn vafi. Það var svo ekki fyrr en á flötina var komið að allur sannleikurinn kom í ljós, boltinn lá í holunni. Það þarf ekki að taka fram að Agnar vann holuna (og einnig leikinn) en haft var á orði að þarna hafi hann farið illa með for- gjöfina sem hann átti á andstæðing sinn á þessari holu. Blaðamaður Víkurfrétta var í sama holli og varð vitni að högg- inu góða honum þótti því tilvalið að fá Agga til að svara nokkrum laufléttum spurningum í Netspjalli við Víkurfréttir. Netspjallið má sjá á næstu opnu. 30 // VÍKurFrÉttir á SuÐurnESjum Í 40 ár Fimmtudagur 4. júní 2020 // 23. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.