Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 68

Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 68
Keflvíkingar gerðu 1:1 jafn- tefli við Pepsi Max-deildarlið KR-inga og Grindavík gerði 3:3 jafntefli við Fjölni. Nokkuð hefur verið um æfingaleiki í knattspyrnunni að undanförnu en stutt er í að deildakeppnir hefjist. Adam Ægir Pálsson skoraði jöfn- unarmark Keflavíkur á 55. mínútu en heimamenn komust yfir með marki Ægis J. Jónassonar á 40. mínútu. Keflvíkingar léku vel gegn Vestur- bæjarstórveldinu og gáfu þeim ekk- ert eftir. Keflavík tapaði hins vegar 5:1 gegn Val í æfingaleik í síðustu viku. Lið Keflavíkur er skipað ungum leikmönnum og hafa þeir allir fengið að spreyta sig í þessum æfingaleikjum. Fyrstudeildarlið Keflavíkur- stúlkna lagði FH í æfingaleik 0:1 og skoraði Aníta Lind Daníelsdóttir mark Keflavíkur. Njarðvíkingar léku æfingaleik gegn Aftureldingu á Njarðtaks- vellinum síðasta fimmtudag og enduðu leikar 2:2. Atli Fannar Ottesen skoraði eitt en Kristján Ólafsson eitt mark. Njarðvíkingar leika í 2. deild eftir fall úr Inkasso- deildinni í fyrra. Sex mörk í æfingaleik í Grindavík Lengjudeildarlið Grindavíkur mætti Fjölni í æfingaleik á Grindavíkurvelli sl. laugardag. Hér má sjá mörkin úr leiknum sem urðu alls sex talsins. Úrslitin urðu 3:3 í fjörugum leik. Elias Tamburini og Aron Jóhanns- son skoruðu fyrstu tvö mörk Grinda- víkur og komu heimamönnum í 2:0. Fjölnir minnkaði muninn en þriðja markið var Grindvíkinga en það skoraði Oddur Ingi Bjarnason. Fjölnismenn gáfust ekki upp og skor- uðu tvö mörk eftir hornspyrnur og það síðara var beint úr slíkri spyrnu. Um næstu helgi fer Grindavík í æfingaferð til Ólafsvíkur og leikur æfingaleik gegn Víkingi Ólafsvík í sannkölluðum sjómannaslag, segir á Facebook-síðu Grindvíkinga. Ágætt gengi Suðurnesjaliðanna í æfingaleikjum RÚMAR ÞRJÁR MILLJÓNIR TIL GRINDAVÍKUR OG KEFLAVÍKUR Stjórn KSÍ samþykkti að greiða út 100 milljónum króna af eigin fé sambandsins til aðildarfélaga KSÍ. Öll aðildarfélög KSÍ, bæði félög með barna og unglingastarf og félög án þess, fá þar að auki niður- fellingu ferðaþátttökugjalds og þátt- tökugjalds (skráningargjalds), alls tæpar 20 milljónir. Samkvæmt lista sem Knatt- spyrnusamband Íslands birti fengu knattspyrnuliðin á Suðunresjum samtals tæpar tíu milljónir króna og fengu Grindavík og Keflavík mest eða um 3 millj. kr. hvort félag. 1. deild karla Grindavík 3.137.097 Keflavík 3.311.290 2. deild karla Njarðvík 875.000 Víðir 775.000 Þróttur V 775.000 3. deild karla Reynir S 435.000 4. deild GG 175.000 Adam Ægir Pálsson skoraði jöfnunarmark Keflavíkur á 55. mínútu. Hér rennir hann boltanum í netið. VF-mynd/JónÖrvar Það var hart barist á Njarðtaksvellinum í Njarðvík. Keflavíkurstúlkur léku vel og unnu FH. 68 // VÍKurFrÉttir á SuÐurnESjum Í 40 ár Fimmtudagur 4. júní 2020 // 23. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.