Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 66

Víkurfréttir - 04.06.2020, Blaðsíða 66
– Nafn: Sigríður Rósa Kristjánsdóttir. – Fæðingardagur: 12. nóvember 1970. – Fæðingarstaður: Reykjavík. – Fjölskylda: María B. Lúðvíksdóttir, móðir, Örvar Þór Kristjánsson, bróðir, þrjú börn; Karó Andrea Jónsdóttir, Kristjana Dögg Jónsdóttir og Kristþór Ingi Jónsson. – Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég ætlaði að verða hárgreiðslukona. – Aðaláhugamál: Líkamsrækt og útivist, fjallgöngur og eldamennska. – Uppáhaldsvefsíða: vedur.is – Uppáhalds-app í símanum: Þessa dagana MyFitnessPal. – Uppáhaldshlaðvarp: Kjarninn. – Uppáhaldsmatur: Grillmatur og ítalskur matur. – Versti matur: Skata. – Hvað er best á grillið? Grilluð nautasteik. – Uppáhaldsdrykkur: Sangria. – Hvað óttastu? Pöddur eða köngulær. – Mottó í lífinu: Lifa lífinu lifandi – alltaf. – Hvaða mann eða konu úr mannkynssögunni myndir þú vilja hitta? Pass ... – Hvaða bók lastu síðast? Boðorðin eftir Óskar Guðmundsson. – Ertu að fylgjast með ein- hverjum þáttum í sjónvarpinu? The Blacklist. – Uppáhaldssjónvarpsefni: Fréttir og spennumyndir/-þættir. – Fylgistu með fréttum? Já, fylgist með fréttum bæði á neti og sjónvarpi. – Hvað sástu síðast í bíó? Bíó, það er langt síðan en þá Joker. – Uppáhaldsíþróttamaður: Michael Jordan. – Uppáhaldsíþróttafélag: UMFN. – Ertu hjátrúarfull? Já, frekar ... mikið. – Hvaða tónlist kemur þér í gott skap? Öll diskótónlist og ‘80. Mun trúlega skoða Ísland betur og fara á fjöll N etspj@ ll – Sigríður Rósa Kristjánsdóttir upplifir árið 2020 þannig að hana langar til að vakna af slæmum draumi. Hún vonar samt að þessu vonda fylgi eitthvað gott. Sigríður ætlar að ferðast innanlands í sumar. Grilluð nau tasteik Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is 66 // VÍKurFrÉttir á SuÐurnESjum Í 40 ár Fimmtudagur 4. júní 2020 // 23. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.