Spássían - 2013, Blaðsíða 35

Spássían - 2013, Blaðsíða 35
35 það er allt annað, en svartsýnismanneskjurnar hafa gefist upp”.14 Þar af leiðandi endar bókin á lista yfir vefsíður um loftslagsbreytingar og líffræðilegan fjölbreytileika, sem og vefslóðir nokkurra umhverfissamtaka – svo lesendum er greinilega ætlað að byrja að bregðast sjálfir við. Anna er ef til vill ekki meðal bestu unglingabókmennta sem skrifaðar hafa verið. Hjá tiltekinni þjóð í Norður- atlantshafi sem dreymir um að verða olíuveldi gæti hún hins vegar opnað augu lesenda fyrir ábyrgðinni sem fylgir slíkum metnaði. Hverju munu íslenskir langafar og íslenskar langömmur framtíðarinnar svara þegar barnabarnabörnin spyrja: Hvað gerðir þú til að koma í veg fyrir loftslagsbreytingar og eyðilegginguna á vistkerfi jarðar? 1 „Klimatrusselen [er] menneskehetens største utfordring i vår tid, og kanskje ikke bare i vår tid, men noensinne. De som ikke er bekymret for utviklingen, er enten svært egosentriske, eller de har valgt å ikke orientere seg.“ Gaarder, Jostein, „Ubehaget i naturen“, Aftenposten, 9. apríl 2013, 4. 2 Sjá Norheim, Marta, „Hva skal vi gjere med framtida?“, NRK, 14. mars 2013, sótt 21. mars 2013 af http://www.nrk.no/nyheter/ kultur/litteratur/1.10947556. 3 „Gaarder har vært mest opptatt av å få frem et klimabudskap fremfor å skape god ungdomslitteratur.” Tjønn, Brynjulf Jung, „Ikke akkurat fabelaktig“, VG nett, 11. mars 2013, sótt 11. apríl 2013 af http://www.vg.no/rampelys/artikkel.php?artid=10108208. 4 Nielsen, Jørgen Steen, „Klodens krise angår også forfattere og intellektuelle“, Dagbladet Information, 25. febrúar 2013, sótt 21. mars 2013 af http://www.information.dk/452331. 5 „Du skal gjøre mot neste generasjon slik du hadde ønsket at forrige generasjon hadde gjort mot deg.“ Gaarder, Jostein, Anna. En fabel om klodens klima og miljø, Osló, Aschehoug, 2013, 57. 6 „Altså har vi ikke lov til å gi fra oss en jordklode som er mindre verdt enn den vi har fått leve på selv. Mindre fisk i havet. Mindre drikkevann. Mindre mat. Mindre regnskog. Mindre fjellnatur. Færre korallrev. Færre isbreer og skiløyper. Færre plante- og dyrearter … Mindre skjønnhet! Mindre vidunder! Mindre herlighet og glede!“ Sama rit, 58. 7 Þjónusta vistkerfa eru þau eðlisrænu ferli og hringrás orku sem gera líf á jörðinni mögulegt. Sjá t.d. „Mat á verndargildi og náttúruþörf“, Náttúruvernd. Hvítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands, skýrsla unnin af nefnd um endurskoðun vistkerfalaga, ritstj. Aagot V. Óskarsdóttir, reykjavík, Umhverfisráðuneytið, 2011, 195- 196, sótt 21. mars 2013 af http://www.umhverfisraduneyti.is/media/ PDF_skrar/Hvitbok_natturuvernd_001-478.pdf. 8 Sjá Ott, Konrad, umweltethik zur Einführung, Hamburg, Junius, 2010, 170-178. 9 „De er selvfølgelig klar over at de rikes forbrenning av mer olje og kull bare vil gjøre vondt verre for de aller fattigste. Det er oljeselskapene og de aller rikeste oljenasjonene som trenger mer profitt.” Gaarder, Anna, 197. 10 Sama rit, 181. 11 „Med ett er det jeg som må gjøre noe for å bekjempe klimaødeleggelser.” Sama rit, 135. 12 „Men det var ennå ikke for sent å berge Jordens biologiske mangfold. Verden hadde fått en sjanse til!“ Sama rit, 55. 13 “[...] umoralsk å være pessimist.” Sama rit, 208. 14 “[...] pessimisme er bare et annet ord for latskap. Jeg kann være bekymret, det er noe helt annet, men pessimistene har gitt opp.” Sama rit, 208. Sími 411 6100 - www.borgarbokasafn.is - www.bokmenntir.is - www.literature.is - www.bokvit.tumblr.com Aðalsafn Tryggvagötu 15 Ársafn Hraunbæ 119 Foldasafn Grafarvogskirkju Gerðubergssafn Gerðubergi 3-5 Kringlusafn Kringlunni Sólheimasafn Sólheimum 27 Höfðingi um alla borg Sumarið í safninu Golfið, garðurinn, grillpartýið, ferðalagið, hengirúmið, pallasmíðin, hvíldin, veiðiferðin, letilesturinn, fjallgangan og bíltúrinn Bókasafnið er endalaus uppspretta fróðleiks og skemmtunar Eflaust mun alltaf verða ákveðin spenna milli pólitísks og siðferðislegs boðskapar bókmennta og fagurfræðilegra þátta þeirra. „
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Spássían

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.