Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1978, Side 2

Íþróttablaðið - 01.06.1978, Side 2
Það er hægt að fjalla um íþrótta- viðburði á marga .vegu. Þjóðviljinn hefur leitast við að finna sér sínar eigin leiðir og í knattspyrnu- fréttum hefur m.a. verið bryddað upp á þeirri nýjung að hafa fastan „gagn- rýnanda“ sem fjallar vikulega um knattspyrnuleiki líðandi stundar og annað það sem ofarlega er á baugi. En það er ekki minna atriði að flytja íþróttaá- hugamönnum glænýjar fréttir af kappleikjunum og við erum stoltir af því að geta ævinlega glutt lesendum okkar að morgni greinargóðar fréttir frá kvöldinu áður. Það kostar oft snör handtök við ritvélina og síðan við ljósaborð prentarans, en dæmið hefur gengið upp hingað til og gerir það vonandi áfram í sumar. Með því móti tryggjum við lesendum okkar fyrsta flokks þjónustu. og Stefán Kristjánsson verða í aðalhlutverk í knattspyrnufréttaflutningi sumarsins. DIOÐVIIIINN blaðið sem menn lesa

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.